Þingið vill takmarka vald Trumps

Þverpólitísk sátt hefur náðst um að skerða vald Trumps í utanríkismálum.

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Auglýsing

Banda­rískir þing­menn hafa kom­ist að þverpóli­tískri sátt um að styðja laga­frum­varp um nýjar við­skipta­þving­anir gegn Rússum, Íran og Norð­ur­-Kóreu. Reuters hefur þetta eftir leið­togum úr röðum demókrata í þing­inu.

Nýju lögin myndu skerða vald Don­alds Trump, for­seta Banda­ríkj­anna, til þess að fella við­skipta­þving­anir á önnur ríki úr gildi, eins og hann hefur sagst ætla að gera varð­andi Rúss­land.

Full­trúa­deild þings­ins mun greiða atkvæði um frum­varpið á þriðju­dag­inn en það hefur þegar verið sam­þykkt í öld­unga­deild þings­ins. Aðeins þving­unum á Norð­ur­-Kóreu hefur verið bætt við síðan öld­unga­deild­ar­þing­menn sam­þykktu það í síð­asta mán­uði.

Auglýsing

Ef frum­varpið verður að lögum þarf Trump að kynna allar aðgerðir sínar fyrir þing­heimi ef þær hafa víð­tæk áhrif á utan­rík­is­stefnu Banda­ríkj­anna í tengslum við Rúss­land. Undir þetta falla til­raunir til þess að draga úr við­skipta­þving­unum og ef Trump vill skila rúss­neskum eignum í Banda­ríkj­unum sem banda­rísk yfir­völd hafa gert upp­tæk.

Von­ast er til að frum­varpið sendi skýr skila­boð til for­set­ans um að við­halda ströngu aðhaldi í garð Rússa.

Íslendingar eyddu minna erlendis
Í júlí var mesti samdráttur í kortaveltu Íslendinga erlendis síðan í október 2009, alls dróst veltan saman um 5,3 prósent. Færri brottfarir Íslendinga í kjölfar falls WOW air skýra að hluta til samdráttinn.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Stefán Ólafsson
Verðbólguskot gengur yfir
Kjarninn 22. ágúst 2019
Pólverjar rjúfa 20 þúsund íbúa múrinn á Íslandi
Pólskum ríkisborgurum fjölgaði hér á landi um 5 prósent á átta mánuðum.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hörður Arnarson
Hið rétta um raforkuverð til stórnotenda
Kjarninn 22. ágúst 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Leggur til að Bretland gerist tímabundið aðili að EES-samningnum
Formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra telur að Bretar muni blómstra eftir útgöngu úr Evrópusambandinu.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Vilja koma í veg fyrir að almannaheillafélög verði misnotuð
Nýr fræðslubæklingur hefur verið gefinn út sem beinist að því að fræða almannaheillafélög um góða stjórnarhætti til að koma í veg fyrir að starfsemi þeirra sé misnotuð.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Raunlækkun á fasteignaverði síðustu 12 mánuði
Tólf mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu náði rúmlega átta ára lágmarki í júlí þegar hún mældist einungis 2,93 prósent. Á sama tíma mældist tólf mánaða verðbólga 3,1 prósent.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hreiðar Már Sigurðsson við meðferð CLN-málsins í héraði í sumar. Þar voru allir sakborningar sýknaðir.
CLN-málinu áfrýjað til Landsréttar
Hinu svokallaða CLN-máli gegn æðstu stjórnendum Kaupþings hefur verið áfrýjað til Landsréttar. Málið hefur flækst fram og til baka í dómskerfinu árum saman og búið er að greiða til baka hluta þeirra fjármuna sem taldir voru tapaðir.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiErlent