Þingið vill takmarka vald Trumps

Þverpólitísk sátt hefur náðst um að skerða vald Trumps í utanríkismálum.

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Auglýsing

Banda­rískir þing­menn hafa kom­ist að þverpóli­tískri sátt um að styðja laga­frum­varp um nýjar við­skipta­þving­anir gegn Rússum, Íran og Norð­ur­-Kóreu. Reuters hefur þetta eftir leið­togum úr röðum demókrata í þing­inu.

Nýju lögin myndu skerða vald Don­alds Trump, for­seta Banda­ríkj­anna, til þess að fella við­skipta­þving­anir á önnur ríki úr gildi, eins og hann hefur sagst ætla að gera varð­andi Rúss­land.

Full­trúa­deild þings­ins mun greiða atkvæði um frum­varpið á þriðju­dag­inn en það hefur þegar verið sam­þykkt í öld­unga­deild þings­ins. Aðeins þving­unum á Norð­ur­-Kóreu hefur verið bætt við síðan öld­unga­deild­ar­þing­menn sam­þykktu það í síð­asta mán­uði.

Auglýsing

Ef frum­varpið verður að lögum þarf Trump að kynna allar aðgerðir sínar fyrir þing­heimi ef þær hafa víð­tæk áhrif á utan­rík­is­stefnu Banda­ríkj­anna í tengslum við Rúss­land. Undir þetta falla til­raunir til þess að draga úr við­skipta­þving­unum og ef Trump vill skila rúss­neskum eignum í Banda­ríkj­unum sem banda­rísk yfir­völd hafa gert upp­tæk.

Von­ast er til að frum­varpið sendi skýr skila­boð til for­set­ans um að við­halda ströngu aðhaldi í garð Rússa.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Milljarða tap Arion banka
Taprekstur hjá Valitor, TravelCo og fall kísilverksmiðjunnar í Helguvík, leiða til milljarðaniðurfærslna í efnahagsreikningi Arion banka.
Kjarninn 14. október 2019
Stjórnvöld nýti tækifærið til að færa heimilum betri vaxtakjör
Samtök atvinnulífsins telja að stjórnvöld eigi að hraða því að lækka sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki, meðal annars til að lækka vexti á lánum til heimila og fyrirtækja.
Kjarninn 14. október 2019
Bankasýslan fagnar lækkun bankaskattsins
Bankasýsla ríkisins heldur á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum.
Kjarninn 14. október 2019
Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins.
Miðflokksþingmaður vill lækka bankaskattinn hægar
Stefnt er að því að bankaskattur verði lækkaður í skrefum frá árinu 2021. Tekjutap ríkissjóðs vegna þessa er áætlað á nokkurra ára tímabili vel á annan tug milljarða, en vonast er til þess að kjör neytenda batni á móti.
Kjarninn 14. október 2019
Ketill Sigurjónsson
Unaðsstundir við Olíufljótið
Kjarninn 14. október 2019
McDonald's á Íslandi lokaði árið 2009.
Táknræn staða McDonald's á Íslandi kom aftur í ljós í hruninu
Prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands segir að Íslendingar hafi lengi verið mjög upptekið af því hvernig fjallað er um land og þjóð utan landsteinanna og að lokun McDonald's hafi verið enn ein niðurlægingin á alþjóðavettvangi.
Kjarninn 14. október 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Konur í fangelsum
Kjarninn 14. október 2019
Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Félag Eyþórs sem á í Morgunblaðinu með neikvætt eigið fé upp á 239 milljónir
Félagið sem heldur utan um eignarhald oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í útgáfufélagi Morgunblaðsins skuldar 360,5 milljónir króna en metur einu eign sina á 121,5 milljónir króna.
Kjarninn 14. október 2019
Meira úr sama flokkiErlent