Árni Páll: Íslensk fyrirtæki verða að gera áætlanir vegna Brexit

Árni Páll Árnason, fyrrverandi ráðherra, þingmaður og formaður Samfylkingarinnar, skrifar ítarlega í Vísbendingu um Brexit.

Auglýsing
Árni Páll Árnason
Árni Páll Árnason

Árni Páll Árna­son, fyrr­ver­andi ráð­herra, þing­maður og for­maður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, sem nú starfar sem ráð­gjafi, segir að íslensk fyr­ir­tæki þurfi að fylgj­ast grannt með álita­málum og hags­munum er varða Brexit og samn­inga­við­ræður Breta við Evr­ópu­sam­band­ið. 

Ekki sé á vísan að róa um að aðgengi að breskum mörk­uðum muni hald­ast jafn gott og það hefur verið með aðild að EES. Þó vonir standi til þess að svo verði, þá séu margir óvissufletir í samn­inga­við­ræðum Breta og ESB sem varði mikla hags­muni fyrir íslenskt efna­hags­líf. 

Þetta er meðal þess sem fram kemur í ítar­legri grein sem Árni Páll skrifar í Vís­bend­ingu. Hann hóf birt­ingu á greina­flokki um Brexit í síð­ustu viku, og víkur í þess­ari útgáfu að þeim álita­málum sem snerta íslenskt efna­hags­líf beint.

Auglýsing

Hann hrósar utan­rík­is­ráð­herra, Guð­laugi Þór Þórð­ar­syni, fyrir að halda hags­munum Íslands á loftið í sam­skiptum við Breta. Þetta skipti miklu máli, og mik­il­vægt sé að halda áfram vel á spil­un­um.

„Við þessar aðstæður þurfa íslensk fyr­ir­tæki auð­vitað að hugsa sinn gang og gera við­bragðs­á­ætl­an­ir. Það er var­huga­vert að halda Brexit hljóti að fara vel og engar for­sendur fyrir slíkri bjart­sýni. Ef allt fer á versta veg í samn­ingum Breta og ESB þurfum við að freista þess að gera sér­staka tví­hliða samn­inga við Breta. En á sama tíma er ekki margt sem íslensk stjórn­völd geta nú gert nema bíða átekta. Sú afstaða sem núver­andi utan­rík­is­ráð­herra, Guð­laugur Þór Þórð­ars­son, hefur markað í þessu efni er skyn­sam­leg. Hann hefur nýtt hvert tæki­færi til að ræða við breska ráða­menn og gætt þess að við gleym­umst í það minnsta ekki og freistað þess að tryggja okkur í það minnsta sömu við­skipta­kjör áfram,“ segir meðal ann­ars í grein Árna Páls.

Ger­ast má áskrif­andi að Vís­bend­ingu hér.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Að sjá hið ósýnilega og þekkja hið hversdagslega
Kjarninn 30. nóvember 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra kynnir nýtt fjárlagafrumvarp í morgun.
Stóru breytingarnar snúast um gjöldin af bílunum og akstrinum
Fjármálaráðherra segir að það stefni að óbreyttu í óefni hvað varðar tekjuöflun hins opinbera af ökutækjum og akstri. Jafna þurfi byrðar og láta rafbílaeigendur greiða meira. Hækkun kolefnisgjalds kemur til greina, en gæta þarf að jafnræði.
Kjarninn 30. nóvember 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, við kynningu á fjárlagafrumvarpi ársins 2022 í morgun
Afkoma ríkissjóðs batnar um 120 milljarða króna milli ára
Bjartari sviðsmyndir um afkomu ríkissjóðs eru að raungerast. Peningar verða settir í viðbótarhækkun á bótum örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega og framlög til heilbrigðismála aukast mest. Ef markaðsástæður eru góðar verður ráðist í frekari sölu á banka.
Kjarninn 30. nóvember 2021
Frá gjörgæsludeildinni á Landspítalanum.
Gjörgæsluálagið vegna COVID-19 með því mesta á Norðurlöndunum
Ísland hefur færri gjörgæslurými á höfðatölu en öll hin Norðurlöndin. Vegna þess var mun hærra hlutfall þeirra undirlagt af COVID-19 sjúklingum hérlendis þegar faraldurinn var í hæstu hæðum heldur en í Noregi, Danmörku og Finnlandi.
Kjarninn 30. nóvember 2021
Ísland raðgreinir mest í heimi
Í Suður-Afríku, þar sem hið nýja afbrigði kórónuveirunnar Ómíkron greindist fyrst í síðustu viku, eru innan við 1 prósent jákvæðra sýna raðgreind. Hlutfallið er langhæst á Íslandi.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.
Jóhanna gagnrýnir ríkisstjórn undir forystu Vinstri grænna fyrir að fjölga ráðuneytum
Fyrrverandi forsætisráðherra segir það vekja furðu að Vinstri græn ætli að „afhenda íhaldinu“ umhverfis-og loftslagsmálin. Það hafi barist kröftulega gegn rammaáætlun í áratug.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Orri Páll Jóhannesson er nýr þingflokksformaður Vinstri grænna.
Orri Páll þingflokksformaður Vinstri grænna
Orri Páll Jóhannsson var í dag valinn þingflokksformaður Vinstri grænna. Bjarni Jónsson verður ritari þingflokksins.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
„Umhverfismálin eiga að vera alls staðar“
Katrín Jakobsdóttir segist horfa á boðaða stækkun Vatnajökulsþjóðgarðar sem áfanga í átt að þjóðgarði á borð við hálendisþjóðgarðinn, sem bakkað er með í nýja stjórnarsáttmálanum. Kjarninn ræddi umhverfismál við Katrínu í gær.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Meira úr sama flokkiInnlent