peningar
Auglýsing

Kostn­aður við svokölluð jafn­ingja­lán fyr­ir­tæk­is­ins Akti­va, sem hóf nýverið starf­semi á Íslandi, er ríf­lega tvö­faldur miðað við dýr­ustu yfir­drátt­ar­lán. Aktiva býður upp neyslu­lán á bil­inu 100 þús­und til 500 þús­und krón­ur. Þetta kom fram á vef RÚV í gær, og Breki Karls­son, for­stöðu­maður stofn­unar um fjár­mála­læsi, þar í við­tali. 

Orð­rétt sagði Breki:

„Ef við skoðum til dæmis venju­leg yfir­drátt­ar­lán, hund­rað þús­und krónur til 12 mán­aða. Hæstu yfir­drátt­ar­vextir sem ég fann í fljótu bragði voru 15,5 pró­sent, þá er árleg hlut­fallstala kostn­aðar þess láns 14,28 pró­sent af því að vext­irnir eru reikn­aðir dag­lega.

Auglýsing

En ef þú tekur þessi jafn­ingja­lán sem eru að ­bjóð­ast þá eru lægstu vext­irnir þar 8,5 pró­sent en við það bæt­ist umsýslu­gjald og afgreiðslu­gjald og ýmis­legt. Þannig að mér reikn­ast til að árleg hlut­fallstala kostn­aður þeirra, lægstu vaxt­anna er 29,87 pró­sentu­stig, sem er þá meira en tvö­falt hærri en árleg hlut­fallstala kostn­að­ar.“

Það er mik­il­vægt að fólk, sem tekur lán hjá fyr­ir­tækjum eins og Akti­va, hugsi sig vel um áður en það gerir það. Helst er best að sleppa því alfarið og safna fyrir hlut­un­um.

Ísland með langminnst fjölmiðlafrelsi á Norðurlöndunum
Ísland fellur enn á árlegum lista yfir vísitölu fjölmiðlafrelsis. Súrnun í samskiptum stjórnmálamanna og fjölmiðla nefnd sem ástæða. Hin Norðurlöndin eru öll á meðal þeirra fimm landa sem njóta mest fjölmiðlafrelsis.
Kjarninn 18. apríl 2019
Haukur Arnþórsson
Umferðin eykst með sjálfkeyrandi bílum
Kjarninn 18. apríl 2019
Rannsókn Mueller snérist að uppistöðu um hvort að Rússar hefðu beitt sér í forsetakosningunum 2016, sem Donald Trump vann.
Mueller fann tíu dæmi um mögulega hindrun á framgang réttvísinnar
Skýrsla Roberts Mueller verður afhend þingmönnum í Bandaríkjunum í dag. Á blaðamannafundi sagði dómsmálaráðherrann að Trump hefði tengst tíu atvikum sem mögulega hindruðu framgang réttvísinnar, en hann teldi sjálfur að fælu ekki í sér glæpi.
Kjarninn 18. apríl 2019
Þorsteinn Vilhjálmsson
Lífskjarasamningarnir: Rykið sest
Kjarninn 18. apríl 2019
Allir þessir heimar
Allir þessir heimar
Allir þessir heimar – Galdrahöfundur tveggja tungumála
Kjarninn 18. apríl 2019
Sigríður Á. Andersen þegar hún yfirgaf sinn síðasta ríkisráðsfund. Að minnsta kosti í bili.
Það helsta hingað til: Afsögn Sigríðar Á. Andersen
Kjarninn tók saman helstu fréttamál íslensks samfélags á fyrstu mánuðum ársins 2019. Eitt mál sem stendur þar upp úr er afsögn dómsmálaráðherra og dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu.
Kjarninn 18. apríl 2019
Forsetinn sem varð til í beinni útsendingu á RÚV og þjóðin elskar
Á meðan að traust hríðfellur gagnvart Alþingi og borgarstjórn, og mælist undir 20 prósent, er einn þjóðkjörinn fulltrúi sem flestir landsmenn eru ánægðir með. Það er forseti landsins sem nýtur trausts 83 prósent landsmanna.
Kjarninn 18. apríl 2019
WOW skuldaði Isavia tvo milljarða í lok febrúar
Isavia gerði samkomulag við WOW air í september í fyrra um hvernig flugfélagið gæti greitt himinháa skuld sína við ríkisfyrirtækið. Á grundvelli þess samkomulags gat Isavia haldið vél frá WOW air á Keflavíkurflugvelli sem veði fyrir greiðslu.
Kjarninn 18. apríl 2019
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None