Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Auglýsing

Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son var í athygl­is­verðu við­tali í Bít­inu á Bylgj­unni í gær­morg­un. Þar kom glögg­lega fram að hann er kom­inn í kosn­inga­ham. Hann gerði það m.a. enn frekar ljóst að Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn hyggst keyra á verð­trygg­ing­ar­mál­unum í næstu kosn­ing­um, með tali um að allt hafi nán­ast verið til­búið í þeim málum áður en hann hafi tíma­bundið þurft að draga sig í hlé. Hann skaut á Sjálf­stæð­is­flokk­inn og Sam­fylk­ing­una og sagði báða flokka gæta ákveð­inna hags­muna inni á þingi, en blés auð­vitað alveg á allar hags­muna­teng­ingar Fram­sókn­ar­flokks­ins við land­búnað og Kaup­fé­lag Skag­firð­inga.

Eitt til við­bótar vakti athygli. Umræða hefur skap­ast um það að kosn­ing­arnar í haust muni í raun vera á milli þeirra sem vilja breyta kerf­inu og hinna sem vilja halda hlut­unum eins og þeir eru, og iðu­lega eru rík­is­stjórn­ar­flokk­arnir taldir til sem varð­menn hins síð­ar­nefnda. Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra og for­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins hefur til að mynda sagt að fyrsta kosn­inga­málið sé að standa gegn kerf­is­breyt­ingum og nýrri stjórn­ar­skrá.

Auglýsing

Í gær kvað allt í einu við annan tón í Fram­sókn – því Sig­mundur Davíð segir það sína eft­ir­sjá á þessu kjör­tíma­bili að stjórn­völd hafi ekki verið „nógu dug­leg í því að taka á kerf­inu og breyta því. Kerfið er orðið sjálf­stætt vanda­mál. Þar hefði ég viljað sjá okkur gera miklu meiri breyt­ingar og hrað­ar.“ Nýir flokkar hafa einkum talað fyrir kerf­is­breyt­ingum und­an­far­ið, með Pírata í broddi fylk­ing­ar. Svo nú vaknar spurn­ing­in: ætlar Sig­mundur Davíð að reyna að stilla Fram­sókn upp með umbóta­öfl­un­um?

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ástþrúður Kristín Jónsdóttir
Lífeyrisþegi styrkir bótaþega
Kjarninn 25. september 2021
Indriði H. Þorláksson
Hvern á að kjósa?
Kjarninn 25. september 2021
Hvernig rættust kosningaspárnar árin 2016 og 2017?
Kjarninn setur nú fram kosningaspá fyrir alþingiskosningar í samstarfi við Baldur Héðinsson í þriðja sinn, en spáin gefur fyrirliggjandi könnunum vægi samkvæmt reikniformúlu Baldurs. Hvernig hefur spáin gengið eftir í fyrri tvö skiptin?
Kjarninn 25. september 2021
Ívar Ingimarsson
Reykjavík er náttúrulega best
Kjarninn 25. september 2021
Magnús Hrafn Magnússon
Hver á lag?
Kjarninn 25. september 2021
Bækur Enid Blyton hafa hafa selst í rúmlega 600 milljónum eintaka og verið þýddar á meira en 90 tungumál.
762 bækur
Útlendingar, svertingjar, framandi, sígaunar. Stela, hóta, svíkja, lemja. Vesalingar og ómerkilegir aumingjar. Þetta orðfæri þykir ekki góð latína í dag, en konan sem notaði þessi orð er einn mest lesni höfundur sögunnar. Enid Blyton.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Líkur frambjóðenda á að komast inn á Alþingi
Kjarninn birtir síðustu þingmannaspá sína í aðdraganda kosninga. Ljóst er að margir frambjóðendur eiga fyrir höndum langar nætur til að sjá hvort þeir nái inn eða ekki og töluverðar sviptingar hafa orðið á líkum ýmissa frá byrjun viku.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Meiri líkur en minni á að ríkisstjórnin haldi velli
Samkvæmt síðustu kosningaspánni mun Framsóknarflokkurinn verða í lykilstöðu í fyrramálið þegar kemur að myndun ríkisstjórnar, og endurheimtir þar með það hlutverk sem flokkurinn hefur sögulega haft í íslenskum stjórnmálum.
Kjarninn 25. september 2021
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None