Hvað gerir peningastefnunefndin núna?

img_2691_raw_1807130314_10016524533_o.jpg
Auglýsing

Fróð­legt verður að sjá hvernig pen­inga­stefnu­nefnd Seðla­banka Íslands ákveður vexti næst, á vaxta­á­kvörð­un­ar­degi, 24. ágúst næst­kom­andi. Raun­vextir eru nú tæp­lega fimm pró­sent. Meg­in­vextir eru 5,75 pró­sent en verð­bólga mælist 1,1 pró­sent. 

Raun­vextir eru hvergi svo háir í heim­in­um, um þessar mund­ir. Oft hefur umræðan verið um það, hversu mikil verð­bólgan sé, og þar af leið­andi stýri­vext­ir. En það dugar ekki núna. Verð­bólga sem átti að koma með kjara­samn­ing­unum kom ekki, og verð­bólgu­spár Seðla­banka Íslands gengu ekki eft­ir. 

Nú verður fróð­legt að sjá hvað Seðla­bank­inn ger­ir. 

Auglýsing

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None