Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi

Reykjavíkurmaraþon
Auglýsing

Veður verður eins og best verður á kosið þegar Reykja­vík­­­ur­m­­ara­þonið verður flautað af stað í dag. Spáð er hálf­­­skýj­uðu, hæg­um vindi og hita á bil­inu 13 til 15 stig, sam­kvæmt spá Veð­ur­stofu Íslands.

Al­­mennt verður veður mjög fínt um land allt í dag og inn í næstu viku, fyr­ir utan þoku­­loft allra nyrst og með Aust­­ur­­strönd lands­ins. Í kvöld, þegar Menn­ing­­arnótt verður hald­in hátíð­leg í mið­borg Reykja­vík­­­ur, og verður þar mikið um dýrðir og dag­skrá fjöl­breytt.

Óhætt er að segja að þessi dag­ur, þegar mara­þonið fer fram og Menn­ing­arnóttin sömu­leið­is, sé með mestu hátíð­ar­dögum Reykja­vík­ur­borgar ár hvert. Þá skartar borgin sínu feg­ur­sta, í víð­asta skiln­ing­i. 

Auglýsing

Allir geta tekið þátt í bæði hlaupi og menn­ing­ar­dag­skrá. Góða skemmt­un!

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None