Á að greiða milljarða í bónus fyrir að mæta í vinnuna?

Kaupþing
Auglýsing

Áætlun eign­ar­halds­fé­lags­ins Kaup­þings um að greiða starfs­fólki sínu 1,5 millj­arð króna í bón­us­greiðslur fyrir að selja eignir félags­ins hafa skilj­an­lega vakið mikla athygli. BSRB gagn­rýndi áformin harð­lega í yfir­lýs­ingu í gær, sagði þau óásætt­an­leg og ekki eiga við í íslensku sam­fé­lagi og yfir­læknir á Barna­spít­ala Hrings­ins hefur bent á að upp­hæðin nemi nán­ast öllum launum allra 200 starfs­manna spít­al­ans á einu ári. Kaup­þing hefur ekki viljað tjá sig um mál­ið.

Þetta er allt saman mjög rétt­mæt gagn­rýni. Það er óskilj­an­legt af hverju starfs­fólk eigna­um­sýslu­fé­lags eigi að fá allt að 100 millj­ónir króna hvert fyrir það eitt að selja eignir og vera um leið að vinna vinn­una sína. Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, hitti naglann ágæt­lega á höf­uðið þegar hann sagði við RÚV í síð­ustu viku að það væri ekk­ert að því að menn hagn­ist í sam­fé­lag­inu okkar ef þeir hafi tekið áhættu eða lagt fjár­magn sitt und­ir. „En þegar menn taka enga áhættu, eru bara að mæta í vinn­una, og eru að semja við jafn­furðu­leg fyr­ir­bæri og þessar skeljar af gömlu bönk­unum eru í ein­hverju svona lok­uðu mengi, þá verður allt málið að skoð­ast í öðru ljósi. Þess vegna kemur strax upp í hug­ann orðið „sjálftaka“ þegar maður sér svona nið­ur­stöð­u.“

Starfs­menn Kaup­þings eru ekki að taka áhættu í störfum sín­um. Þeir eru ekki að leggja undir eigið fé í við­skipt­um. Þeir eru bara að mæta í vinn­una og selja eignir sem komu til félags­ins í kjöl­far nauða­samn­inga. Af hverju ættu þeir að fá bón­us­greiðslur fyrir þetta?

Auglýsing

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ástþrúður Kristín Jónsdóttir
Lífeyrisþegi styrkir bótaþega
Kjarninn 25. september 2021
Indriði H. Þorláksson
Hvern á að kjósa?
Kjarninn 25. september 2021
Hvernig rættust kosningaspárnar árin 2016 og 2017?
Kjarninn setur nú fram kosningaspá fyrir alþingiskosningar í samstarfi við Baldur Héðinsson í þriðja sinn, en spáin gefur fyrirliggjandi könnunum vægi samkvæmt reikniformúlu Baldurs. Hvernig hefur spáin gengið eftir í fyrri tvö skiptin?
Kjarninn 25. september 2021
Ívar Ingimarsson
Reykjavík er náttúrulega best
Kjarninn 25. september 2021
Magnús Hrafn Magnússon
Hver á lag?
Kjarninn 25. september 2021
Bækur Enid Blyton hafa hafa selst í rúmlega 600 milljónum eintaka og verið þýddar á meira en 90 tungumál.
762 bækur
Útlendingar, svertingjar, framandi, sígaunar. Stela, hóta, svíkja, lemja. Vesalingar og ómerkilegir aumingjar. Þetta orðfæri þykir ekki góð latína í dag, en konan sem notaði þessi orð er einn mest lesni höfundur sögunnar. Enid Blyton.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Líkur frambjóðenda á að komast inn á Alþingi
Kjarninn birtir síðustu þingmannaspá sína í aðdraganda kosninga. Ljóst er að margir frambjóðendur eiga fyrir höndum langar nætur til að sjá hvort þeir nái inn eða ekki og töluverðar sviptingar hafa orðið á líkum ýmissa frá byrjun viku.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Meiri líkur en minni á að ríkisstjórnin haldi velli
Samkvæmt síðustu kosningaspánni mun Framsóknarflokkurinn verða í lykilstöðu í fyrramálið þegar kemur að myndun ríkisstjórnar, og endurheimtir þar með það hlutverk sem flokkurinn hefur sögulega haft í íslenskum stjórnmálum.
Kjarninn 25. september 2021
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None