Landsnet skorið úr snörunni

Ólafur Valsson
Auglýsing

Lands­net, fyr­ri­tæki með ein­okun á flutn­ing raf­orku, virð­ist enn eina ferð­ina halla sér að stjórn­völdum í trausti þess að þau skeri sig úr snör­unn­i. 

For­svars­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa um langt ára­bil haft að engu önnur sjón­ar­mið en að fara skuli beint af augum í lagn­ingu raf­lína og gildir þá einu hvort það er í sam­ræmi við það mark­mið raf­orku­laga að taka til­lit til umhverf­is­sjón­ar­miða eða nátt­úru­vernd­ar­lög. 

Af þessum sökum einum er Lands­net nú búið að koma sér í þá stöðu að efni kæra á fram­kvæmda­leyfum tveggja sveit­ar­fé­laga er talið svo alvar­legt að fram­kvæmdir hafa verið stöðv­aðar af óháðri úrskurð­ar­nefnd. 

Auglýsing

Fram­kvæmdin sem um ræðir færi yfir hraun sem njóta sér­stakrar verndar og hafa notið allt frá árinu 1999 þegar eldri nátt­úru­vernd­ar­lög voru sett. Lands­net hefur hins­vegar að engu haft þessi ákvæði þegar fyr­ir­tækið valdi leg­u­stæði raf­lín­anna. Eðli­lega var sú hem­ilid sem er í lögum nýtt og fram­kvæmda­leyfin frá í vor kærð enda er það eina kæru­heim­ildin í öllu þessa langa ferli.

Í stað þess að skikka Lands­net til að fara að lögum virð­ist sam­kvæmt fréttum sem stjórn­völd ætli að þrengja lýð­ræði­legan rétt almenn­ings. 

Illa er farið fyrir stjórn­völdum ef það verður raun­in.   

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Elín Hirst sækist eftir stöðu útvarpsstjóra
Elín hefur áratugareynslu af fjömiðlastörfum, og var um tíma þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Kjarninn 9. desember 2019
Fólk verði komið heim til sín klukkan 15:00 á morgun
Reykjavíkurborg hvetur foreldra til að sækja börn sín snemma á morgun, þar sem gert er ráð fyrir ofsaveðri.
Kjarninn 9. desember 2019
Segir brottvísun óléttrar konu í samræmi við áherslur um mannúðlega meðferð
Dómsmálaráðherra segir að hún meti sem svo að brottvísun albanskrar konu, sem var gengin 36 vikur, hafi verið í samræmi við markmið og áherslur.
Kjarninn 9. desember 2019
Fjármála- og efnahagsráðuneytið fól félaginu að vinna úr stöðugleikaeignum.
Fara fram á úttekt á starfsemi Lindahvols
Félag sem stofnað var utan um sölu á stöðugleikaeignum sem ríkið fékk í sinn hlut eftir að hafa gert samkomulag við kröfuhafa gömlu bankanna hefur lengi verið umdeilt. Nú vilja þingmenn úr þremur flokkum láta gera úttekt á félaginu.
Kjarninn 9. desember 2019
Tryggvi Felixson
Stöðvum jarðvegseyðingu, björgum framtíðinni
Kjarninn 9. desember 2019
Milla Ósk hættir á RÚV og gerist aðstoðarmaður Lilju
Milla Ósk Magnúsdóttir tekur við af Hafþóri Eide Hafþórssyni sem annar aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra.
Kjarninn 9. desember 2019
Sanna Marin verður næsti forsætisráðherra Finnlands.
Bætist í hóp þeirra kvenna sem leiðir Norðurlöndin
Sanna Marin hefur verið valin næsta forsætisráðherra Finnlands og eru því fjórir af fimm forsætisráðherrum Norðurlandanna nú konur. Marin verður jafnframt yngsti forsætisráðherra landsins og yngsti sitjandi forsætisráðherra heims.
Kjarninn 9. desember 2019
Heinaste
Togarinn Heinaste enn kyrrsettur
Unnið er að því að aflétta kyrrsetningu togarans í Namibíu.
Kjarninn 9. desember 2019
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar
None