„Bréf til þingmanna - morðmál Birnu Brjánsdóttur“

Auglýsing

Kæru þing­menn.

Morð­mál ungu kon­unnar sem við höfum verið að heyra af í þessum mán­uði er  af sorg­leg­asta og hræði­leg­asta tagi sem hefur gerst í nútíma sögu þessa lands. Við getum ekki einu sinni byrjað að ímynda okkur sárs­auk­ann sem fjöl­skylda fórn­ar­lambs­ins hefur þolað og styrk sem aðstand­endur hafa þurft á að halda.

Þetta morð­mál hefur reynt á hjörtu allra og ollið mik­illi sorg og van­líðan og ­til­finn­inga­legra- auk ann­arra sál­fræði­legra áhrifa á sam­fé­lag­ið, sem er for­dæma­laust.

Auglýsing

Af þeirri ástæðu, sem auð­mjúkur borg­ari þessa lands, vil ég að þið, hátt­virtu þing­menn, ­leggið fram frum­varp um ný lög sem leyfa rík­inu að lög­lega vernda og styðja fjöl­skyldur fórn­ar­lamba morða í ótak­mark­aðan tíma.

Ekki aðeins er það rétt að gera svo, en líka held ég að það sé sam­fé­lags­leg ábyrgð okkar og sið­ferði­lega mik­il­vægt að aðstoða fjöl­skyldur með öfl­ugri stuðn­ings­með­ferð og til að heiðra lát­inn ást­vin, þannig að aðstand­endur geti ver­ið  vissir um að sama hversu mörg ár líða að þeir munu aldrei vera einir og ást­vinar þeirra gleym­ist aldrei. Minn­ing hinna látnu mun verða varð­veitt í hjörtum þjóð­ar­inn­ar. Þessi unga kona hefur þjappað fólki saman hér og þjóðin hefur styrkst og sam­ein­ast. Ég tel að allir skatt­greið­endur yrðu heiðraðir verði fé varið á þann mann­úð­lega og virð­ing­ar­verða hátt fremur en með auknum greiðum til póli­tískra hags­muna­hópa.

Í öðru lagi, vil ég að þið leggið fram annað frum­varp fyrir miklu skil­virk­ari og strang­ari lög um refsi­vörslu­kerfið sem komi til fram­kvæmda í þessu landi. Að mínu mati eru núver­andi lög um refsi­vörslu­kerfið gam­al­dags og ein­fald­lega ekki í sam­ræmi við eðli glæpa 21. ald­ar.

Þeir ger­endur sem tóku líf ann­arrar mann­eskju í burtu með köldu blóði eru enn á lífi, að vísu í haldi lög­reglu - fá mat 3 sinnum á dag og pass­legur tími til að sofa er einnig leyfi­leg­ur, meðan fjöl­skylda fórn­ar­lambs­ins verður að lifa með þeim ólýs­an­lega sárs­auka og sál­fræði­legu sárum sem fylgja slíkum óhæfu­verk­um.

Þeir glæpa­menn, sem hrotta­fengið eyðilögðu sak­laust líf, eru vernd­aðir af lögum og sömu mann­rétt­indum sem þeir hafa að engu haft og brotið af köldu blóði. Jafn­vel ef þeir eru dæmdir og fá hámarks refs­ing­u,verða  þeir frjálsir eftir ein­hver 10  ár á að giska meðan frelsi hins myrta fórn­ar­lambs er ekki lengur til. Að mínu mati ættum við að berj­ast kröft­ug­lega gegn glæp­a­starf­semi, orsökum glæpa og gegn glæpa­mönnum sem brjóta lög. 

Ég hlakka til fram­sæk­inna aðgerða í þessum mál­um.

Höf­undur er með MA-gráðu í alþjóða­sam­skiptum og stjórn­mála­fræði.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Hygge
Kjarninn 9. ágúst 2022
Rúmlega þriðjungur heimila á ekkert eftir í veskinu í lok mánaðar
Næstum átta af hverjum tíu í lægstra tekjuhópnum nær ekki að leggja neitt fyrir, gengur á sparnað eða safnar skuldum í yfirstandandi dýrtíð. Hjá efsta tekjuhópnum geta næstum níu af hverjum tíu enn lagt fyrir, sumir umtalsvert.
Kjarninn 9. ágúst 2022
Eilífðarefnin finnast í regnvatni alls staðar um heiminn. Uppruni þeirra er oftast á vesturlöndum en það eru fátækari íbúar heims sem þurfa að súpa seyðið af því.
Regnvatn nánast alls staðar á jarðríki óhæft til drykkjar
Okkur finnst mörgum rigningin góð en vegna athafna mannanna er ekki lengur öruggt að drekka regnvatn víðast hvar í veröldinni, samkvæmt nýrri rannsókn.
Kjarninn 8. ágúst 2022
Fleiri farþegar fóru um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í júlí síðastliðinum en í sama mánuði árið 2019.
Flugið nær fyrri styrk
Júlí var metmánuður í farþegaflutningum hjá Play og Icelandair þokast nær þeim farþegatölum sem sáust fyrir kórónuveirufaraldur. Farþegafjöldi um Keflavíkurflugvöll var meiri í júlí síðastliðnum en í sama mánuði árið 2019.
Kjarninn 8. ágúst 2022
Verðfall á mörkuðum erlendis er lykilbreyta í þróun eignarsafns íslenskra lífeyrissjóða. Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Eignir lífeyrissjóðanna lækkuðu um 361 milljarða á fyrri hluta ársins
Fallandi hlutabréfaverð, jafn innanlands sem erlendis, og styrking krónunnar eru lykilþættir í því að eignir íslensku lífeyrissjóðanna hafa lækkað umtalsvert það sem af er ári. Eignirnar hafa vaxið mikið á síðustu árum. Í fyrra jukust þær um 36 prósent.
Kjarninn 8. ágúst 2022
Uppþornað stöðuvatn í norðurhluta Ungverjalands.
Enn ein hitabylgjan og skuggalegur vatnsskortur vofir yfir
Það er ekki aðeins brennandi heitt heldur einnig gríðarlega þurrt með tilheyrandi hættu á gróðureldum víða í Evrópu. En það er þó vatnsskorturinn sem veldur mestum áhyggjum.
Kjarninn 8. ágúst 2022
Þrjár af hverjum fjórum krónum umfram skuldir bundnar í steypu
Lektor í fjármálum segir ekki ólíklegt að húsnæðisverð muni lækka hérlendis. Það hafi gerst eftir bankahrunið samhliða mikilli verðbólgu. Alls hefur hækkun á fasteignaverði aukið eigið fé heimila landsins um 3.450 milljarða króna frá 2010.
Kjarninn 8. ágúst 2022
Fylgistap ríkisstjórnarflokkanna minna en nær allra annarra stjórna eftir bankahrun
Einungis ein ríkisstjórn sem setið hefur frá 2009 hefur mælst með meira fylgi tíu mánuðum eftir að hún tók við völdum en hún fékk í kosningunum sem færði henni þau völd. Sú ríkisstjórn beið afhroð í kosningum rúmum þremur árum síðar.
Kjarninn 8. ágúst 2022
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar
None