Nýjar fréttir – Forsætisráðherra viðurkennir mismunun

Guðmundur Ólafsson, lektor í hagfræði, segir atkvæðakaup Leiðréttingarinnar hafa leitt af sér allt að eitt prósent vaxtahækkun fyrir allan almenning í landinu.

AuglýsingÁ þing­fundi var til umræðu vald­níðsla for­sæt­is- og fyrrum fjár­mála­ráð­herra, þegar hann stakk undir stól mik­il­vægum skýrslum fyrir kosn­ingar til þess að losna við óþægi­legar stað­reynd­ir. Þar kom meðal ann­ars fram að 10% þeirra sem fengu aðrétt­ingu (oft nefnd leið­rétt­ing), fengu 30% fjár­ins í sinn hlut. Þá við­ur­kenndi ráð­herr­ann að þessi stór­kost­lega fjár­mála­að­gerð hafi aldrei verið hugsuð til jöfn­un­ar.  Það var með öðrum orðum alltaf stefnt á, að þeir auð­ug­ustu fengju mest, þeir sem skuld­uðu mest fengu mest án til­lits til eigna­stöðu að öðru leyti.

Lofað hafði verið í kosn­ingum að verja 300 millj­örðum til þess­ara atkvæða­kaupa, sem taka átti af ein­hverjum hræ­gömm­um, sem seinna kom í ljós að hefð­i allt eins getað verið fyrr­ver­andi  for­sæt­is­ráð­herra ásamt vinum hans á Tortóla. 

Þessi upp­hæð varð aldrei meiri en 72 millj­arð­ar, sem betur fer og greidd úr rík­is­sjóði. Kostn­að­inum við þessa aðgerð var síðan dreift á banka og reikna má með að þessi atkvæða­kaup hafi leitt af sér allt að 1% vaxta­hækkun fyrir allan almenn­ing í land­inu. Þar kemur aðrétt­ingin harð­ast niður á þeim tekju­minni, Þeir berj­ast í bökk­um, þeir missa eign­ir. Af þessu botn­lausa mis­rétti virð­ast þeir sem berj­ast gegn verð­trygg­ingu, ekki hafa heyrt, þess­ari tvö­földu árás á þá efna­minn­i. 

Auglýsing

Raunar er vaxta­stefna rík­is­bank­anna með þeim hætti að vaxta­okrið hefur nán­ast aldrei verið verra, sem stafar auð­vitað af þeirri fákeppni sem land­læga er í íslensku efna­hags­lífi. Þeir ríku taka það sem þér vilja og eng­inn virð­ist gera neitt í mál­inu.

Höf­undur er lektor í hag­fræði.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ungmenni mótmæla aðgerðum stjórnvalda í loftslagsmálum.
„Loftslagsváin fer ekki í sumarfrí“
Ungmenni á Íslandi halda áfram að fara í verkfall fyrir loftslagið þrátt fyrir COVID-19 faraldur og sumarfrí. Greta Thunberg hvetur jafnframt áfram til mótmæla.
Kjarninn 9. júlí 2020
Afkoma ríkissjóðs jákvæð um 42 milljarða í fyrra
Tekjur ríkissjóðs námu samtals 830 milljörðum króna í fyrra en rekstrargjöld voru 809 milljarðar. Fjármagnsgjöld voru neikvæð um 57 milljarða en hlutdeild í afkomu félaga í eigu ríkisins jákvæð um 78 milljarða.
Kjarninn 9. júlí 2020
Guðmundur Hörður Guðmundsson
Menntamálaráðherra gleymdi meðalhófsreglunni
Kjarninn 9. júlí 2020
Kári Stefánsson, forstjóri ÍE.
„Þetta verður í fínu lagi“
Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir að starfsfólk fyrirtækisins muni rjúka til og hjálpa við skimun ef Landspítalinn þurfi á því að halda. Spítalinn sé þó „ágætlega í stakk búinn“ til þess að takast á við verkefnið.
Kjarninn 9. júlí 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: Erum að beita öllum ráðum í bókinni
Sóttvarnalæknir segist ekki áforma að mæla með rýmkuðum reglum um fjöldatakmörk á samkomum á næstunni. Líklega muni núverandi takmarkanir, sem miða við 500 manns, gilda út ágúst.
Kjarninn 9. júlí 2020
Opnað fyrir umsóknir um stuðningslán
Stuðningslán til smærri og meðalstórra fyrirtækja geta að hámarki numið 40 milljónum króna. Þó geta þau ekki orðið hærri en sem nemur tíu prósentum af tekjum fyrirtækis á síðasta rekstrarári.
Kjarninn 9. júlí 2020
Icelandair mun flytja á annað þúsund manns á milli Kaliforníu og Armeníu
Íslenska utanríkisþjónustan aðstoðaði við sérstakt verkefni á vegum Loftleiða Icelandic.
Kjarninn 9. júlí 2020
Tilraunir með Oxford-bóluefnið í mönnum eru hafnar í þremur löndum, m.a. Suður-Afríku.
Oxford-bóluefnið þykir líklegast til árangurs
Ef tilraunir með bóluefni sem nú er í þróun við Oxford-háskóla skila jákvæðum niðurstöðum á næstu vikum verður hugsanlega hægt að byrja að nota það í haust.
Kjarninn 9. júlí 2020
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar
None