Ísland er eina landið í Evrópu þar sem heimilað er hömlulaust húsnæðisokur

Guðmundur Guðmundsson rifjar upp pistil sem birtist í Þjóðviljanum árið 1955, en gæti allt eins átt við í dag árið 2017.

Auglýsing

Okrið í hús­næð­is­mál­unum fær­ist nú í auk­ana með hverjum degi. Nú eru mjög mikil brögð að þyí að fólki sé sag­t ­upp í því skyni að hægt sé að okra ­meira á leig­unni, og munu mjög margir standa uppi hús­næð­is­lausir um mán­aða­mótin al þeim sök­um. Og þótt mikið sé byggt eru nýju ­í­búð­irn­ar svo dýrar að þær sliga allt ­fólk á venju­legu kaupi. 

Fyr­ir­sögn þessa pistils birt­ist í Þjóð­vilj­anum 23. sept­em­ber 1955. Fyrstu tvær máls­greinar hér að ofan eru úr grein sem fylgdi fyr­ir­sögn­inn­i á for­síðu blaðs­ins. Sex ára­tugum síðar ríkir alveg sama ástand á þessum sama mark­aði. Úr sömu blaða­grein má einnig end­ur­nýta þessa máls­grein: „Hús­næð­isokrið í Reykja­vík er beint stefnu­mál stjórn­ar­flokk­anna“. 

Í dag er fróð­legt að velta fyrir sér hvað gerð­ist síðan greinin var skrif­uð. Og almennt á hvaða veg­ferð hús­næð­is­mál lands­ins eru. Hús­næð­is­mark­að­ur­inn er í dag jafn­vel enn bras­kvædd­ari en lýst er í umræddri grein. Og ­stjórn­völd eru jafn fjar­ver­andi, í sama með­virkn­is­móki.

Auglýsing

Með núver­andi áfram­haldi er bara tíma­spurs­mál hvenær Walmart-væð­ing Íslands­ nær því stigi að hús­næð­is­kostn­aður éti upp 100% af útborg­uðum launum kenn­ara og ann­ara alþýðu­stétta. Ísland á heims­met í hækk­unum á fast­eigna­verði. Sem kemur fram sem bein tekju­skerð­ing hjá leigj­end­um. 

Þó text­inn í upp­hafi grein­ar­innar sé yfir sex­tugt má vel heim­færa hann á stöðu 500 leigj­enda í dag. Þeirra sem fylgdu með í kaup­unum þegar Leigu­fé­lagið Gamma yfir­tók eigna­safn af íLS í maí 2016. Eina skil­yrði ÍLS var að leigan yrði óbreytt í 12 mán­uði. Það tíma­bil endar í maí næst­kom­andi. Hve margir þurfa að flytja þegar Gamma skrúfar upp leig­una, í boði stjórn­valda?

Í umfjöllun um Íslenska fátækt heyr­ist frá leigj­endum sem eiga ekki fyrir mat upp úr miðjum mán­uði. Með núver­andi hækk­un­ar­hraða stytt­ist í að 300 þús­und króna-­fólkið mæti í mæðra­styrks­nefnd á útborg­un­ar­degi. Þar fá fátækir Íslenskir kenn­arar ef til vill mjólk og brauð handa börnum sín­um. Fyrir náð og mis­kunn mæðra­styrks­nefnd­ar. 

Fyrir nokkrum miss­erum stóð fjöl­skyldu­hjálp íslands fyrir átaki í mat­ar­út­hlut­un­um. Þekkt­asti grín­leik­ari lands­ins bað um fram­lög til að kaupa fisk. Fyrir fátæk börn á íslandi. Það þarf að biðja um fisk fyrir börn á Íslandi. Sem á ein auð­ug­ustu fiski­mið ver­ald­ar. 

Með þessi öfug­mæli í huga er kannski ekki svo skrýtið að kenn­arar lifi við hung­ur­mörk. Á efna­hags­legu undra­eyj­unni. Og standi í Sov­éskri bið­röð eftir lífs­nauð­synj­um. Í enda­lausu hús­næð­is­hraki. Á einum mest­u ­upp­gangs­tíma lands­ins. Þó verg þjóð­ar­fram­leiðsla sé á pari við lönd þar sem kenn­arar geta gengið upp­réttir út mán­uð­inn. 

Hvað ber fram­tíðin í skauti sér? Verður hægt að skrifa pistil um hús­næð­is­mál eftir 60 ár, og nota 60 ára gamla ­fyr­ir­sögn? Án þess að nokkur taki eftir því?

Af því fyr­ir­sögnin lýsir óbreyt­an­legu Íslensku nátt­úru­lög­máli? 

Sem eng­inn mann­legur máttur ræður við?

Persónuvernd segir Báru hafa brotið gegn lögum með upptöku
Stjórn Persónuverndar hefur komist að því að Bára Halldórsdóttir hafi brotið gegn lögum um persónuvernd, með upptöku sinni á spjalli Alþingismanna á Klaustur bar.
Kjarninn 22. maí 2019
Kærkomin vaxtalækkun - Frekari vaxtalækkun í pípunum?
Það kom ekki á óvart að meginvextir Seðlabanka Íslands hafi lækkað í morgun. Nú er spurningin: verður gengið enn lengra?
Kjarninn 22. maí 2019
Tveir landsréttardómarar sækja um embætti landsréttardómara
Þrír þeirra sem sækja um stöðu Landsréttardómara eru á meðal þeirra fjögurra sem Sigríður Á. Andersen fjarlægði af lista sem hæfisnefnd hafði lagt fyrir. Tveir aðrir umsækjendur eru á meðal þeirra fjögurra sem Sigríður bætti á listann.
Kjarninn 22. maí 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Nemendur beita kennara ofbeldi
Kjarninn 22. maí 2019
Aðsókn í listkennsludeild LHÍ eykst um ríflega 120 prósent
Aðsókn í listkennsludeild Listaháskóla Íslands jókst um ríflega 120 prósent á milli áranna 2018 og 2019 en nú standa yfir inntökuviðtöl við deildina.
Kjarninn 22. maí 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling kallar eftir ábendingum um vanefndir
Efling hefur fengið ábendingar um að fyrirtæki hafi brugðist við launahækkunum í nýjum kjarasamningi með því að taka af starfsfólki bónusa, aukagreiðslur og ýmis konar hlunnindi. Félagið kallar eftir frekari ábendingum frá félagsmönnum um slíkar aðgerðir.
Kjarninn 22. maí 2019
Katrín Jakobsdóttir
„Líkamar kvenna eru dregnir inn í pólitíska umræðu“
Forsætisráðherra segir að líkamar kvenna séu dregnir inn í pólitíska umræðu með hætti sem ætti að heyra sögunni til og grafið sé undan fyrri sigrum í baráttu kvenna fyrir yfirráðum yfir sínum eigin líkama.
Kjarninn 22. maí 2019
Ástráður Haraldsson
Ástráður meðal umsækjenda um stöðu landsréttardómara
Ástráður Haraldsson, héraðsdómari, er á meðal þeirra sem sóttu um lausa stöðu landsréttardómara, en umsóknarfrestur rann út síðastliðinn mánudag.
Kjarninn 22. maí 2019
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar
None