Hraðari breytingar – takk

Ari Trausti Guðmundsson vill dýpri umræður um loftlagsmál á Alþingi. Hann segir hik ekki vera í boði og að vert sé að muna að hagnaður í beinhörðum peningum sé ekki alltaf réttur mælikvarði árangurs.

Auglýsing

Við verðum að ræða oftar og dýpra um lofts­lags­mál­in, alls staðar í sam­fé­lag­inu og á Alþingi, á því liggur eng­inn vafi. Orku­skipti í geira einka­bíls­ins eru hafin og þau eru fjöl­þætt. Met­an, íblöndun alkó­hóls og líf­dís­ill og fleira, þetta sést allt hér, en raf­væð­ingin er líka í veru­legri upp­sveiflu og í árs­lok 2016 voru raf­bílar lið­legar eitt þús­und. Það munar mikið um nið­ur­fell­ingu gjalda í kaup­verði bíla. Áfram verður að hafa þann hátt­inn á, líka þarf að sýna fram á að vist­spor og los­un­ar­magn bíl­anna frá smíði til förg­unar sé létt­ara en vist­spor og los­un­ar­magn sam­bæri­legra hefð­bund­inna bíla. Ella er til lít­ils unnið og erfitt að sann­færa kaup­end­urna.

Inn­lent elds­neyti skiptir líka máli. Því er gert of lágt undir höfði í áætlun um orku­skipti sem hefur verið lögð fram á Alþingi. Ég stefni að sér­stökum umræðum um þessi orku­skipti og inn­lent elds­neyti við iðn­að­ar­ráð­herra, eins fljótt og auðið er. Í þessum efnum skiptir t.d. miklu máli að unnt er að fram­leiða mikið veru­legt magn met­anóls á sem getur nýst ýmist sem hóf­leg í­blönd­un í jarð­efna­elds­neyti eða frá 50% til 100% á (bruna)bíl­vélar sem eru lítið breyttar frá þeim venju­legu.

Hvað með raf­bíla?

Upp­setn­ing hleðslu­stöðva með ókeypis raf­magn hefur gengið of hægt og of litlu opin­beru fé hefur verið varið til þeirra. Nú eru til ráð­stöf­unar aðeins 67 milljón kr. af opin­beru fé á ári í þrjú ár. Brátt fara svo orku­sölur að hyggja að beinni sölu raf­orkunnar á hleðslu­stöðvum og rík­is­valdið að hyggja að tekju­miss­inum þegar notkun á olíu og bens­íni minnk­ar. Verður kíló­metra­gjald lagt á raf­bíla? Er rétt að stöðva sölu nýrra bíla með hefð­bundnum orku­gjöfum innan til­tek­inna ára eins og heyrst hef­ur?

Auglýsing

Hik er ekki í boði

Ég vakti athygli á öllu þessu í umræðum á Alþingi vegna þess að okkur er lofuð aðgerða­á­ætlun í lofts­lags­málum og klukkan tikkar óvenju hratt í mann­heimum frammi fyrir lofts­lags­breyt­ingum og afleið­ingum þeirra. Að nógu er að hyggja í sam­göngu­þætti þeirrar áætl­un­ar, bæði tekju- og gjalda­meg­in. Þá er vert að muna að hagn­aður í bein­hörðum pen­ingum er ekki alltaf eini rétti mæli­kvarði árang­urs.

Og meðan ég man: Kolefn­is­hlut­laust Ísland fyrir 2040 á að vera skýrt mark­mið sam­an­ber stefnumið okkar Vinstri grænna.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Alma Möller, landlæknir á upplýsingafundi dagsins.
Alma: Ungt og hraust fólk getur orðið alvarlega veikt
„Það er ekki að ástæðulausu sem við erum í þessum aðgerðum,“ segir Alma D. Möller landlæknir. „Þessi veira er skæð og getur valdið veikindum hjá mjög mörgum ef ekkert er að gert.“ Maður á fertugsaldri liggur á gjörgæslu með COVID-19.
Kjarninn 8. ágúst 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra.
Ferðamálaráðherra: Áhættan er í mínum huga ásættanleg
„Áhættan af því að skima og hleypa fólki inn [í landið] er svo lítil,“ segir ferðamálaráðherra. „Ég bara get ekki fallist á þau rök að hún sé svo mikil að það eigi bara að loka landi og ekki hleypa fólki inn.“
Kjarninn 8. ágúst 2020
Kanaguri Shizo árið 1912 og við enda hlaupsins 1967.
Ólympíuleikunum frestað – og hvað svo?
Þann 24. júlí hefði opnunarathöfn Ólympíuleikanna 2020 átt að fara fram, en heimsfaraldur hefur leitt til þess að leikunum í Tókýó verður frestað um eitt ár hið minnsta. Það er ekki einsdæmi að Ólympíuleikum sé frestað eða aflýst.
Kjarninn 8. ágúst 2020
Þrjú ný innanlandssmit – 112 í einangrun
Þrjú ný innanlandssmit af kórónuveirunni greindust hér á landi í gær og tvö í landamæraskimun. 112 manns eru nú með COVID-19 og í einangrun.
Kjarninn 8. ágúst 2020
Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, á upplýsingafundi almannavarna fyrr á árinu.
Hafa fengið 210 milljónir til baka frá fyrirtækjum sem nýttu hlutabótaleiðina
Alls hafa 44 fyrirtæki endurgreitt andvirði bóta sem starfsmenn þeirra fengu greiddar úr opinberum sjóðum fyrr á árinu vegna minnkaðs starfshlutfalls. Forstjóri Vinnumálastofnunar segist „nokkuð viss“ um að öll fyrirtækin hafi greitt af sjálfsdáðum.
Kjarninn 8. ágúst 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Þórdís hafnar gagnrýni Gylfa – „Þekki ekki marga sem ætla að fara hringinn í október“
Ráðherra ferðamála segir gagnrýni hagfræðinga á opnun landamæra slá sig „svolítið eins og að fagna góðu stuði í gleðskap á miðnætti án þess að hugsa út í hausverkinn að morgni.“
Kjarninn 8. ágúst 2020
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði.
Gylfi: Stjórnvöld gerðu mistök með því að opna landið
Prófessor í hagfræði, sem varaði við áhrifum af opnun landamæra Íslands í sumar, segir að stjórnvöld hafi stefnt mikilvægum almannagæðum í hættu með því að halda þeim til streitu. Hagsmunir fárra hafi verið teknir fram yfir hagsmuni þorra landsmanna.
Kjarninn 8. ágúst 2020
Sumarið er tími malbikunarframkvæmda.
Nýja malbikið víða tilbúið í hefðbundinn hámarkshraða
Hámarkshraði hefur verið lækkaður á þeim vegarköflum sem eru nýmalbikaðir en nú eru þær takmarkanir brátt á enda víða á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir hraðann ekki hækkaðan fyrr en viðnám sé orðið ásættanlegt.
Kjarninn 7. ágúst 2020
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar
None