Loforð stjórnmálamanna

Helga Brekkan leiðsögumaður segir umræðuna um loforð ferðamanna um að kúka ekki í íslenskri náttúru svo kjánalega að hrollurinn sveiflist á milli aulahrollar og skammar.

Auglýsing

„Ís­lenska lof­orð­ið“ (e. The Icelandic pled­ge) er átak þar sem ferða­menn er hvattir til að sam­þykkja átta lof­orð, þar á meðal að kúka ekki í íslenskri nátt­úru.

Kúkaum­ræðan er svo kjána­leg að hroll­ur­inn við þessa frétt sveifl­að­ist á milli­ aula- og skamm­ar. Eins og það sé ferða­mönnum að kenna að íslensk stjórn­völd hafi látið hjá líða að byggja kló­sett. Önnur nýleg frétt fjall­aði um það að Ís­lend­ing­ar væru að berja hús­bíla að utan sem stæðu utan tjald­svæða.

Betra væri að tala við þing­mann­inn sem við­kom­andi kaus. Spyrja t.d. hvernig hann/hún ynni að fram­tíð­ar­sýn og skipu­lagi í ferða­þjón­ustu.

Auglýsing

Ekki bara að lemja eins og þurs á rúðu ferða­manna í dýrasta landi Evr­ópu.

Ég hef unnið sem leið­sögu­maður á Íslandi í meira en 30 ár og hef ekki enn orðið vör við ábyrga fram­tíð­ar­sýn (hegð­un), og hvað þá stefnu, í ferða­mál­um. Kannski vantar stjórn­völd lof­orð? Átta lof­orð eins og ætl­ast er til að ferða­menn skrifi undir og Inspired by Iceland kallar „ábyrga ferða­hegð­un“ .  

Ábyrg stjórn ferða­mála væri kannski bara góð hug­mynd.

Ef stjórn­völd skortir til­lögur eru hér slíkar að átta lof­orðum fyrir rík­is­stjórn­ina:

  1. Ég lofa að láta byggja kló­sett (mörg)

  2. Ég lofa að láta laga vegi

  3. Ég lofa að láta breikka brýr

  4. Ég lofa að láta búa til bíla­stæði og útskot ­með fram ­vegum

  5. Ég lofa að láta mal­bika hjóla­stíga ­með fram hring­veg­inum

  6. Ég lofa að láta nýta rann­sóknir til að SKIPU­LEGGJA FRAM Í TÍM­ANN

  7. Ég lofa að láta fjölga land­vörð­u­m/­stækka þjóð­garða

  8. Ég lofa að láta banna gömlum leigu­bíl­stjórum að aka rútum

  9. Ég lofa að hætta að hygla fyr­ir­tækjum vina og vanda­manna

  10. Ég lofa að láta taka upp Evru

Höf­undur er leið­sögu­mað­ur.Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sameina kraftana gegn frumvarpi ráðherra
Ellefu hagsmunasamtök hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu.
Kjarninn 5. desember 2019
Kostnaður við starfslok Haraldar 57 milljónir
Það hefði kostað ríkissjóð meira að láta Harald Johannessen sitja áfram sem ríkislögreglustjóra en að gera við hann starfslokasamning, enda hefði hann þá fengið laun út skipunartíma sinn. Á móti hefði hann þurft að vinna.
Kjarninn 5. desember 2019
Heimsmarkmið SÞ um vernd hafsvæða nást ekki á Íslandi fyrir 2020
Samkvæmt umhverfis- og auðlindaráðherra verður heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um vernd hafsvæða ekki náð hér á landi fyrir lok árs 2020 og ekki heldur á heimsvísu.
Kjarninn 5. desember 2019
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja.
Björgólfur kallar umfjöllun fjölmiðla um Samherja „víðtæka árás“
Sitjandi forstjóri Samherja segir að þegar hafi verið sýnt fram á að „stór hluti þeirra ásakana sem settar hafi verið fram á hendur Samherja eigi ekki við rök að styðjast“. Þar eru ekki færð nein rök fyrir þessari staðhæfingu né lögð fram gögn.
Kjarninn 5. desember 2019
Bjarni Benediktsson,fjármála- og efnahagsráðherra.
Stóra skattkerfisbreyting ríkisstjórnarinnar samþykkt
Nýtt þriggja þrepa skattkerfi ríkisstjórnarinnar var samþykkt á Alþingi í gær þrátt fyrir skiptar skoðanir. Skattalækkun nýja kerfisins á að gagnast þeim tekjulágu mest en lækkunin á þó að skila sér til allra tekjutíunda.
Kjarninn 5. desember 2019
Auður Önnu Magnúsdóttir
Annað hvort eða?
Kjarninn 5. desember 2019
Fá þrjá mánuði til að upplýsa um raunverulega eigendur
Árum saman hefur það verið látið viðgangast á Íslandi að yfirvöld hafa ekki fengið að vita hverjir séu raunverulegir eigendur félaga sem hér stunda atvinnustarfsemi. Nú stendur til að flýta breytingum á þeirri stöðu.
Kjarninn 5. desember 2019
Neysla stúlkna á framhaldsskólastigi á orkudrykkjum fjórfaldast
Neysla barna og ungmenna á orkudrykkjum hefur aukist gríðarlega á síðustu tveimur árum. Matvælastofnun hefur óskað eftir því að nýsett áhættunefnd um matvæli meti áhættu af koffínneyslu ungmenna.
Kjarninn 5. desember 2019
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar