Fílaklósettið í Giessen

Sabine Leskopf skrifar um borgarmál frá sjónarhorni innflytjanda.

Auglýsing

Ég stund­aði megnið af háskóla­námi mínu í lit­illi borg sem heitir Gies­sen í Hes­sen í Þýska­landi.  Þetta er smá­borg á þýskan mæli­kvarða, þar búa um 90 þús­und manns, aðeins færri en í Reykja­vík og svipað margir og í nágranna­sveit­ar­fé­lög­un­um. Gies­sen varð fyrir miklum loft­árásum í seinni heims­styrj­öld og var því mikið byggt inni í borg­inni eftir stríð og vel fram á sjö­unda ára­tug­inn. Því miður var farin svipuð leið og í Reykja­vík árum sam­an. Það var byggð bíla­borg sem gerir það að verkum að hún er afar óaðl­að­andi heim að sækja og ekk­ert sem togar mann þangað nema maður eigi erindi þang­að.

Versta dæmið um skipu­lag borg­ar­innar í þessa veru er „fílakló­sett­ið“ svo­kall­aða sem var byggt rétt fyrir 1970. Þetta er risa­vaxin göngu­brú sem leysti af hólmi hring­torg sem áður var og átti hún að gera gang­andi fólki kleift að kom­ast milli borg­ar­hverfa í mið­borg­inni sjálfri. Það fékk þegar í stað þetta háðs­lega nafn vegna hrika­legs útlits, byggt á besta stað í borg­inni. Brúin er risa­vaxin og með þremur götum í miðj­unni sem minnir fólk á risa­vaxin kló­sett. Stærðin var nauð­syn­leg til að koma öllum bíl­unum sem hrað­ast undir hana.

Skemmst er frá að segja að þetta fílakló­sett er oft tekið sem dæmi um skelfi­lega mis­ráðið umferð­ar­skipu­lag þar sem bíla­um­ferð fær allan for­gang. Það er mikil mengun þarna, hávaði frá allri umferð­inni, það er í stuttu máli sagt bara notað þegar mikið liggur við.  Það er ljótt og stang­ast á við umhverfið svo um mun­ar. Það hefur sér ekk­ert til máls­bóta annað en hraða og meng­andi umferð undir sér. Ég spyr hvort fílakló­sett á borð við þau í Gies­sen séu fram­tíð­ar­draumar Reyk­vík­inga. Ég vona ekki, til þess eru tæki­færi til að gera betur of mörg hér.

Auglýsing

En eftir nokkur ár á Íslandi flutti ég með fjöl­skyldu minni tíma­bundið til Berlínar. Þaðan kom ég til baka hingað með reynslu af borg eins og ég vil sjá Reykja­vík: skap­andi, töfr­andi og opin, með almenn­ings­görð­um, kaffi­hús­um, mat­vöru­búðum og iðandi menn­ing­ar­lífi handan við horn­ið, með öfl­ugum sam­göngum og bílum sem þjóna fólki en ekki öfugt.

Höf­undur er vara­borg­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sólveig Anna Jónsdóttir
Á konudaginn: Nokkur orð um vinnu-konur vegna orða borgarstjóra um heimsreisur
Kjarninn 23. febrúar 2020
Flugferðum var aflýst í stórum stíl á mörgum Kanarí-eyjanna í dag.
Hví er sandbylur á Kanarí?
Mikil röskun á flugi. Viðburðum aflýst og skólum lokað. Skyggni lítið. Hvað er eiginlega að gerast á Kanarí-eyjum?
Kjarninn 23. febrúar 2020
Eftir sex daga verkfall mátti sjá í miðbæ Reykjavíkurborgar yfirfullar ruslatunnur.
Áhrifa verkfalls farið að gæta í miðborginni – Rusl flæðir úr tunnum
Verkfall Eflingar hefur ekki einungis áhrif á velferðarþjónustu í Reykjavíkurborg heldur má sjá, eftir vikuverkfall, að sorp er farið að safnast upp á götum borgarinnar.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Kristbjörn Árnason
Efling sýnir klærnar og boðar samúðarverkföll
Leslistinn 23. febrúar 2020
Ilmbanki íslenskra jurta
Safnað fyrir uppsetningu Ilmsýningar Nordic angan í Álafosskvos á Karolina fund.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Auður Jónsdóttir og Auður Laxness.
Samtvinnuð örlög kynslóða
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Auður og Auður, sýningu eftir Auði Jónsdóttur sem sýnd er í Landnámssetrinu.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Bjarni Bendiktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni um bankasöluna: Þetta er algjörlega rakið mál
Fjármálaráðherra hefur áhyggjur af stöðu stóriðjufyrirtækja á Íslandi, flest eigi þau í miklum rekstrarvandræðum. Hann segir ekkert hafa verið rætt að selja Landsbankann enda sé talið mikilvægt að ríkið eigi kerfislega mikilvægan banka.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Bjarni Bendiktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni: Okkur hefur tekist stórkostlega að bæta lífskjörin á Íslandi
Formaður Sjálfstæðisflokksins segir það kosta blóð, svita og tár að komast til valda. Hann vill halda áfram að leiða flokkinn enda ekkert merkilegra eða skemmtilegra en að móta framtíð lands og þjóðar.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar