Opið bréf til Reykjavíkurborgar: Vandamál vegna hópbifreiða í miðborginni

Jun Þór Morikawa hefur áhyggjur af mjög mikilli umferð hópbifreiða miðborg Reykjavíkur. Og er með tillögur um lausnir.

Auglýsing

Til Reykja­vík­ur­borg­ar,

Ég er að skrifa þetta opna bréf sem auð­mjúkur heim­il­is­fastur íbúi í Reykja­vík sem hefur áhyggjur af mjög mik­illi hóp­bif­reiða­um­ferð í mið­borg­inni. Sér­stak­lega á Hverf­is­götu og Hlemm­torg­inu.

Síð­asta sumar var komið upp hóp­bif­reiða­stöðvum og ég tel að ástandið hafi batnað að nokkru leyti. Samt er það enn langt í frá­ vand­ræða­laust.

Auglýsing

Sum vanda­mál sem auð­velt er að greina í dag eru eft­ir­far­andi:

  • Sumar hóp­bif­reiða­stöðvar eru ekki hent­ugar fyrir stórar rút­ur. (T.d. Stæði 7 við Trað­ar­kot á Hverf­is­götu og stæði 10 Hlemm­ur­torg­in­u). Ég sé mjög oft að helm­ingi Hverf­is­götu er lokað á þessu svæði af rútum (á milli klukkan 8 og 9 að morgni fyrir dags­ferða­brott­för, milli Kl. 16  og 18  fyrir dags­ferða­komurnar og Norð­ur­ljós­af­greiðslu frá kl.20 til 21.) Það gerir erfitt fyrir strætó­bíl­stjóra að fara í gegnum þetta svæð­i. Ég sé mjög oft á háanna­tíma við mikla umferð­ar­truflun á rútu­stöð  nr.10  á Hlemm­torgi sem þrengir götur pakk­aðar af ferða­þjón­ust­u-bíl­um.
  • Þung umferð á sumum svæðum truflar gang­andi veg­far­endur og almenn­ings­sam­göngur – stundum er rútum lagt tíma­bundið upp á gang­stétt­um, sér­stak­lega stæði nr. 7.

  • Það ger­ist oft að venju­legum öku­tækjum er lagt í rútu­stæði  á kvöldin þar sem veit­inga­staðir og barir eru í nágrenn­inu (þ.e. stæði nr. 3 Lækj­ar­gata og nr. 4 Tryggva­gata)

Ef  ­þið vilt sjá með eigin augum hvað ég meina, vin­sam­leg­ast farðu út og sjáðu hvað er að ger­ast á háanna­tíma á ofan­greindum svæð­um.

Til­lögur um lausnir:

•          ­Leyfa aðeins minni öku­tækjum að stoppa eins og á nr. 7 Trað­ar­koti á Hverf­is­götu og nr. 10 Hlemm­ur­torg­inu eða afnema þess­ar stoppu­stöðvar al­gjör­lega sem eru stað­settar þannig að þær hindra umferð.

•          ­Banna stórar rútur inn á Hverf­is­götu og Hlemm­torg - nema fyrir Strætó.

•          Til­greina rútu­stæði sem stórar rútur geta lagt í, svo sem stæði 2 Tjörn­in, 5 Harpa, 12 Höfða­torg, sem hafa breið­ara rými. og stækka stæði nr. 6 við Safna­hús­ið.

•          ­For­gang ætti að veita íbúum borg­ar­inn­ar, fót­gang­andi, reið­hjóla­mönnum og almenn­ings­sam­göngum (þ.e. Strætó)

•          Það ætti að vera hærri sekt við því að leggja í merkt rútu­stæði þar sem það er alvar­legt umferð­ar­brot.

Ferða­þjón­usta er auð­vitað mjög mik­il­vægur iðn­aður og umferð­ar­þæg­indi og aðgengi fyrir ferða­menn ætti að íhuga. Hins vegar tel ég að íbúum hér verði að líða vel í eigin borg og finn­ast öruggt að ganga á gang­stéttum og keyra á milli staða með lág­marks streitu.

Að mínu mati eru frek­ari umbætur og reglur um ­fyr­ir­komu­lag ­stoppi­stöðv­a ­nauð­syn­legar áður en þetta veldur meiri vand­ræðum sem hægt er að koma í veg fyr­ir.

Höf­undur er fag­mennt­að­ur­ öku­leið­sögu­mað­ur.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Daimler, framleiðandi Mercedes Benz-bílanna, hefur fundið fyrir mikilli eftirspurnaraukningu frá Kína
Framleiðslugreinar ná sér aftur á strik
Minni framleiðslutakmarkanir og meiri einkaneysla í Kína virðist hafa leitt til þess að framleiðslufyrirtæki í Evrópu eru á svipuðu róli og í fyrra. Einnig má sjá viðspyrnu á Íslandi, ef horft er á vöruútflutning iðnaðarvara.
Kjarninn 22. október 2020
Sara Stef. Hildardóttir
Covid, opinn aðgangur og ekki-hringrásarhagkerfi
Kjarninn 22. október 2020
Ólga er innan bæjarstjórnarinnar í Hafnarfirði vegna málsins.
Vilja að Hafnfirðingar fái að segja hug sinn um fyrirhugaða sölu á HS Veitum
Meirihlutinn í bæjarstjórn Hafnarfjarðar áformar sölu á 15,42 prósenta hlut í HS Veitum til HSV eignarhaldsfélags á um það bil 3,5 milljarða króna. Samtök í bænum eru tilbúin að reyna aftur að knýja fram íbúakosningu um málið.
Kjarninn 22. október 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Kolefnisgjaldið þyrfti að vera mun hærra til þess að bíta betur
Umhverfis- og auðlindaráðherra og þingmaður Miðflokksins tókust á um kolefnisgjöld á þingi í dag.
Kjarninn 22. október 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Kúrfan áfram á niðurleið en „sigurinn er hvergi nærri í höfn“
„Allar tölur benda til þess að við séum raunverulega að sjá fækkun á tilfellum eins og staðan er núna,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Mögulega er hægt að hefja afléttingu aðgerða eftir 1-2 vikur.
Kjarninn 22. október 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Áslaug Arna: „Haturstákn og sjónarmið verða ekki liðin innan lögreglunnar“
Dómsmálaráðherra segir „alveg skýrt“ að haturstákn og sjónarmið verði ekki liðin innan lögreglunnar, hvorki nú né framvegis.
Kjarninn 22. október 2020
Ellefu sóttu um stöðu framkvæmdastjóra á skrifstofu bankastjóra Seðlabankans
Seðlabankinn auglýsti nýverið lausar til umsóknar tvær nýjar stöður við bankann. Alls sóttu 22 um stöðurnar.
Kjarninn 22. október 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 24. þáttur: Murasaki Shikibu
Kjarninn 22. október 2020
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar