Ríflegur samgöngustyrkur til háskólanema

Snædís Karlsdóttir vill að gerð verði eins árs tilraun með að hafa frítt í Strætó. Um nokkurs konar markaðsáták yrði að ræða til að breyta ferðavenjum fólks.

Auglýsing

Fleiri far­þega í Strætó og aukin hlut­deild vist­vænna ferða­máta er aug­sýni­lega hag­kvæm­asta úrræðið til að létta á vax­andi þrýst­ingi á gatna­kerfi borg­ar­inn­ar. Vand­inn er bara að koma einmitt því í kring, á þann hátt að hafi hámarks áhrif með sem minnstum til­kostn­að­i.  

Frítt í Strætó

Fram­boð Fram­sóknar í Reykja­vík hefur talað fyrir því að gerð verði árs til­raun með að hafa frítt í Strætó sem nokk­urs konar mark­aðsá­tak. Við viljum breyta ferða­venjum fólks og kynna þar sér­stak­lega til sög­unnar Strætó. Stór hópur fólks á einka­bíl og hefur ekki í hyggju að losa sig við hann. Ef hins vegar væri hægt að fá þennan stóra hóp til þess að nýta annan far­skjóta en einka­bíl­inn í hluta af þeim ferðum sem farnar eru, myndi það skipta okkur öll máli. Að bjóða fríar „til­rauna­ferð­ir“ gæti verið raun­hæft fyrsta skref í átt að breyttri ferða­hegð­un.

Sam­göngu­styrkur

Við í Fram­sókn höfum jafn­framt áhuga á öðru verk­efni sem minna hefur verið kynnt. Þeir sem hafa átt leið um mið­borg­ina síð­ustu miss­eri hafa vænt­an­lega séð bíla­breið­urnar sem umlykja háskól­ana við Vatns­mýr­ina. Þarna er hópur fólks á ferð­inni á hverjum degi, flestir einir í bíl á leið um verstu punkta borg­ar­innar umferð­ar­lega séð.

Auglýsing

Með það að leið­ar­ljósi að fækka bif­reiðum á göt­unum viljum við bjóða reyk­vískum háskóla­nemum ríf­legan sam­göngu­styrk.

Að borga háskóla­nemum fyrir það að nota vist­vænan ferða­máta gæti verið hag­kvæm leið til að létta á gatna­kerf­inu. Að greiða t.d. 5000 háskóla­nemum 20 þús­und kr. á mán­uði í 9 mán­uði á ári myndi kosta 900 millj­ónir á ári. Þessi upp­hæð kæmi að hluta til til baka inn í Strætó og myndi styrkja rekstur hans. Útfæra mætti þetta t.d. á þann hátt að sett væru upp aðgangs­stýrð hlið við bíla­stæði skól­anna, þeir sem þiggja sam­göngu­styrk fái ekki sam­tímis aðgang að bíla­stæðum við skól­ann. Ganga mætti enn lengra þannig að þeir sem fái aðgang þyrftu að greiða fyrir hann, sem kæmi að hluta til móts við kostnað vegna sam­göngu­styrks hinna.

Mesti hagn­aður þess­arar hug­myndar felst í því að hver og einn styrk­þegi semur sig frá því að nýta einka­bíl­inn á leið til og frá skóla. Það munar um minna, allt að 10 þús­und ferðir á dag um helstu álags­punkta gatna­kerf­is­ins.

Bíla­stæða­lóðir

Hægt er að fara með þess­ari hug­mynd lengra og spá í hvað hægt væri að gera við allt það land­flæmi við háskól­ana sem fer undir bíla­stæði sem þjóna eiga 5000 nem­end­um. Segjum 2500 bíla­stæði, 12,5 m2 hvert. Það gerir rúma 30.000 m2 að grunn­fleti. Við gætum hugsað okkur að reist yrðu í þeirra stað þriggja hæða hús, en það væri þá 90.000m2 bygg­ing­ar­magn. Nota mætti slíkt bygg­ing­ar­magn til að reisa allt að 2000 stúd­enta­í­búðir á besta stað fyrir háskóla­nema, sem þá í fram­hald­inu þyrftu ekki að aka um götur borg­ar­innar til að kom­ast í skól­ann.

Höf­undur skipar 2. sæti á lista Fram­sóknar fyrir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Hlutverk Samfylkingar að leiða saman öfl til að mynda græna félagshyggjustjórn að ári
Formaður Samfylkingarinnar segir að skipta þurfi um kúrs, snúa skútunni frá hægri og hrista af Íslandi gamaldags kreddur um það hvernig ríkisfjármál virki og hvernig verðmæti verði til.
Kjarninn 1. október 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
„Við erum ýmsu vön hér á hjara veraldar“
Forsætisráðherra segir að hvetja þurfi til einkafjárfestingar og að stjórnvöld muni tryggja með jákvæðum hvötum að kraftur hennar styðji við græna umbreytingu, kolefnishlutleysi og samdrátt gróðurhúsalofttegunda.
Kjarninn 1. október 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Játning Þórólfs: Er á „nippinu“ að herða aðgerðir
„Ég játa að ég er alveg á nippinu [að herða aðgerðir] og er búinn að vera þar lengi,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, „og það þarf ekki mikið út af að bregða svo ég taki upp blaðið.“
Kjarninn 1. október 2020
Nína Þorkelsdóttir
Hvað er lagalæsi og af hverju skiptir það máli?
Kjarninn 1. október 2020
Píratar eru með svokallaðan flatan strúktúr í flokksstarfi sínu. Kastað var upp á að Jón Þór Ólafsson tæki við embætti flokksformanns.
Helgi Hrafn verður þingflokksformaður og Jón Þór nýr formaður Pírata
Helgi Hrafn Gunnarsson hefur verið kjörinn nýr þingflokksformaður Pírata og kastað hefur verið upp á að Jón Þór Ólafsson verði nýr formaður flokksins, en því embætti fylgja engar formlegar skyldur eða vald.
Kjarninn 1. október 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 21. þáttur: Fyrsti Samúræinn
Kjarninn 1. október 2020
Síðustu daga hefur fjölgað í hópi þeirra sem þurfa á sjúkrahús innlögn að halda vegna COVID-19.
Þrettán á sjúkrahúsi með COVID-19 – tveir í öndunarvél
Sjúklingum sem lagðir hafa verið inn á Landspítalann með COVID-19 hefur fjölgað úr tíu í þrettán frá því í gær. Smitsjúkdómadeild hefur verið breytt í farsóttareiningu og unnið er að skipulagi á lungnadeild svo unnt verði að taka við fleiri COVID-sjúkum.
Kjarninn 1. október 2020
Lilja Alfreðsdóttir er mennta- og menningarmálaráðherra og fer með málefni fjölmiðla í ríkisstjórn Íslands.
Framlög til RÚV skert um 310 milljónir en aðrir fjölmiðlar fá 392 milljóna stuðning
Ríkisstjórnin boðar styrki til einkarekinna fjölmiðla á næsta ári. Frumvarp um slíka verður lagt fram í þriðja sinn í haust. Ráðherra telur að síðustu greiðslur til þeirra hafi verið sanngjörn útfærsla.
Kjarninn 1. október 2020
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar