Fjölmenning eða grimmd

Jacob Sysser segir að umskurður á börnum eigi ekkert erindi í frjálslyndu samfélagi og grimmdina sé ekki hægt að afsaka með fjölmenningu

Auglýsing

Margar sið­venjur mis­mun­andi menn­ing­ar­heima geta verið skað­legar ein­stak­ling­um. Frjáls­lynd sam­fé­lög skipta sér yfir­leitt ekki af venjum ann­arra menn­ing­ar­heima því ein­stak­lingar þar eiga rétt á því að taka eigin ákvarð­an­ir, jafn­vel þó þær séu skað­leg­ar. Hins­vegar er ein und­an­tekn­ing þar á. Það er, þegar ákvörðun um að iðka slíkar sið­venjur eru teknar af ein­stak­ling­um, eða iðk­aðar á ein­stak­ling­um, sem ekki skilja þýð­ingu þeirra eða afleið­ing­ar. Umburð­ar­lyndi slíkra sam­fé­laga, þó frjáls­lynd séu, er ekk­ert.

Umskurður á börnum er gott dæmi um slíka und­an­tekn­ingu. Umskurður er skað­legur sam­kvæmt áliti allra heil­brigð­is­yf­ir­valda innan Evr­ópu og flestra utan þess. Umskurður er fram­kvæmdur á börnum sem geta ekki tjáð upp­lýst sam­þykki sitt. Það er ómögu­legt að gefa unga­börnum næga deyf­ingu sem gerir það að verkum að umskurður er mjög sárs­auka­fullt inn­grip. Þess vegna ætti umskurður á börnum að vera skil­greint sem grimmd eða pynt­ing en ekki ein­göngu skað­leg heilsu barns­ins. Umskurður er mis­notkun á börnum í skjóli trú­ar­bragða og menn­ing­ar­heima og ætti alls ekki að líð­ast í tengslum við fjöl­menn­ingu.

Í raun er hægt að líta á and­stöðu gegn umskurði sem stuðn­ing við fjöl­menn­ingu, þar sem sýnd er umhyggja gagn­vart börnum í öðrum menn­ing­ar­heim­um. Að hunsa öskur þeirra af því þau eru ekki OKKAR eigin börn er hins vegar rasísk mis­mun­un.

Auglýsing

Umskurður á börnum ætti að vera bann­að­ur. Til að bannið verði skil­virkt þarf að hafa harða refs­ingu við umskurði sem ekki hefur lækn­is­fræði­lega ástæðu.Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Bankastjórar Arion banka kaupa hlutabréf fyrir 230 milljónir
Benedikt Gíslason bankastjóri og Ásgeir Helgi Reykfjörð aðstoðarbankastjóri keyptu hlutabréf í bankanum í dag.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Þorsteinn Már vonar að tímabundið brotthvarf rói umræðu um Samherja
Þorsteinn Már Baldvinsson segir í viðtali við Vísi að Samherji sé ekki sálarlaust fyrirtæki. Honum blöskrar umræða um fyrirtækið í kjölfar afhjúpandi þáttar Kveiks um starfsemi Samherja í Namibíu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Indriði H. Þorláksson
Samherji í gráum skugga
Kjarninn 14. nóvember 2019
Björgólfur í leyfi frá störfum sem stjórnarformaður Íslandsstofu
Björgólfur Jóhannsson tekur við sem forstjóri Samherja tímabundið.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Leifur Gunnarsson
Takmarkanir á tímum tæknibyltinga – Staða fólks með sykursýki 1 í dag
Kjarninn 14. nóvember 2019
Mosfellsbær heldur áfram að stækka
Íbúum Mosfellsbæjar hefur fjölgað gríðarlega á síðasta áratug sem og nýjum íbúðum. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar býst við áframhaldandi fjölgun íbúa á næsta ári.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Haukur Arnþórsson
Hugleiðingar um tengsl stjórnmála og sjávarútvegs
Kjarninn 14. nóvember 2019
Svæðið sem um ræðir
Steypuvinna vegna Landsbankabyggingarinnar – Reikna með að fara 190 ferðir á einum degi
Botnplata nýju Landsbankabyggingarinnar á Austurbakka 2 verður steypt laugardaginn næstkomandi. Meðan unnið er þarf að loka hægri akrein Kalkofnsvegar í átt að Lækjargötu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar