Fjölmenning eða grimmd

Jacob Sysser segir að umskurður á börnum eigi ekkert erindi í frjálslyndu samfélagi og grimmdina sé ekki hægt að afsaka með fjölmenningu

Auglýsing

Margar sið­venjur mis­mun­andi menn­ing­ar­heima geta verið skað­legar ein­stak­ling­um. Frjáls­lynd sam­fé­lög skipta sér yfir­leitt ekki af venjum ann­arra menn­ing­ar­heima því ein­stak­lingar þar eiga rétt á því að taka eigin ákvarð­an­ir, jafn­vel þó þær séu skað­leg­ar. Hins­vegar er ein und­an­tekn­ing þar á. Það er, þegar ákvörðun um að iðka slíkar sið­venjur eru teknar af ein­stak­ling­um, eða iðk­aðar á ein­stak­ling­um, sem ekki skilja þýð­ingu þeirra eða afleið­ing­ar. Umburð­ar­lyndi slíkra sam­fé­laga, þó frjáls­lynd séu, er ekk­ert.

Umskurður á börnum er gott dæmi um slíka und­an­tekn­ingu. Umskurður er skað­legur sam­kvæmt áliti allra heil­brigð­is­yf­ir­valda innan Evr­ópu og flestra utan þess. Umskurður er fram­kvæmdur á börnum sem geta ekki tjáð upp­lýst sam­þykki sitt. Það er ómögu­legt að gefa unga­börnum næga deyf­ingu sem gerir það að verkum að umskurður er mjög sárs­auka­fullt inn­grip. Þess vegna ætti umskurður á börnum að vera skil­greint sem grimmd eða pynt­ing en ekki ein­göngu skað­leg heilsu barns­ins. Umskurður er mis­notkun á börnum í skjóli trú­ar­bragða og menn­ing­ar­heima og ætti alls ekki að líð­ast í tengslum við fjöl­menn­ingu.

Í raun er hægt að líta á and­stöðu gegn umskurði sem stuðn­ing við fjöl­menn­ingu, þar sem sýnd er umhyggja gagn­vart börnum í öðrum menn­ing­ar­heim­um. Að hunsa öskur þeirra af því þau eru ekki OKKAR eigin börn er hins vegar rasísk mis­mun­un.

Auglýsing

Umskurður á börnum ætti að vera bann­að­ur. Til að bannið verði skil­virkt þarf að hafa harða refs­ingu við umskurði sem ekki hefur lækn­is­fræði­lega ástæðu.Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar
Segir Bjarna hafa viljað ráðið hver væri fulltrúi Viðreisnar í stjórn Íslandspósts
Formaður Viðreisnar segir fjármálaráðherra hafi losað sig við fulltrúa flokksins úr stjórn Íslandspósts, sem hafi veitt fyrirtækinu aðhald, og sett undirmann sinn úr fjármálaráðuneytinu inn í staðinn.
Kjarninn 7. mars 2021
Stríðsleikurinn sem fór úr böndunum
Nýlega voru birt leyniskjöl um atburði sem tengjast heræfingum NATO og Bandaríkjanna árið 1983, þar sem munaði litlu að stigmögnun hefði geta leitt til kjarnorkustríðs.
Kjarninn 7. mars 2021
Svona á gangnamunnurinn að líta út frá Rødby
Gullöld á pönnukökueyjunni
Eftir mörg erfiðleikaár, og fólksflótta, sjá íbúar dönsku eyjunnar Lálands nú fram á betri tíð með þúsundum nýrra starfa. Ástæðan er Femern tengingin svonefnda milli Danmerkur og Þýskalands.
Kjarninn 7. mars 2021
Jörð hefur skolfið í grennd við Keili frá því í síðustu viku.
Vefur Veðurstofunnar tilbúinn í slaginn
Álagið á vef Veðurstofunnar hefur verið mikið frá því að jarðskjálftahrina hófst á Reykjanesskaga í síðustu viku. Einu sinni datt vefurinn alveg niður en nú er búið að efla þol hans til muna.
Kjarninn 6. mars 2021
Jón Baldvin Hannibalsson
Stefnuskráin
Kjarninn 6. mars 2021
Heimir Snorrason
Til varnar algóritmanum
Kjarninn 6. mars 2021
Mjólkurvörur frá MS
Segir yfirlýsingar MS „í besta falli hlægilegar“
Forsvarsmenn Mjólku gefa lítið fyrir yfirlýsingar Mjólkursamsölunnar, sem dæmd var fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu sína, um að aðgerðir hennar hefðu verið gerðar í góðri trú.
Kjarninn 6. mars 2021
Brugghúsafrumvarp Áslaugar Örnu vekur litla kátínu hjá Landlæknisembættinu og ÁTVR
Embætti landlæknis telur „góða sátt“ um núverandi fyrirkomulag áfengissölu, en lítil merki eru um það í þeim fjölmörgu umsögnum sem borist hafa Alþingi undanfarna daga vegna frumvarps dómsmálaráðherra um sölu bjórs beint frá brugghúsum.
Kjarninn 6. mars 2021
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar