Tíminn líður hratt á gervihnattaöld

Alex B. Stefánsson fjallar um fjölmiðla og stuðning við þá í aðsendri grein.

Auglýsing

Gleði­banka­menn sungu frumraun okkar Íslend­inga í Júró­visjón árið 1986. Það ár var ekki bara merki­leg­ilegt fyrir okkur Íslend­inga með góðu júró­visón­lagi heldur fyrir heims­byggð­ina alla. Það ár var leið­toga­fundur hald­inn í Höfða milli Ron­ald Reagan, for­seta Banda­ríkj­anna og Mik­haíl Gor­batsjev, leið­toga Sov­ét­ríkj­anna. Slíkur við­burður var sögu­legur enda höfðu þessi ríki þá átt í ára­löngum átökum kennda við kalda stríð­ið. Hér til lands­ins komu um eitt þús­und frétta­menn hvaðan af úr heim­in­um. Þeir töl­uðu og skrif­uðu fréttir af þessum merki­lega fundi um gjörvall­ann heim­inn. Á nær ótelj­andi stjórn­varp­stöðvum og á fjöl­mörgum tungu­málum fluttu frétta­menn stór­merki­legar fréttir frá Íslandi.

Ímyndum okkur heim þar sem við fengum engar fréttir af Júró­vison. Ekk­ert væri fjallað um önnur lög, fyrir hvað þau standa eða lista­menn­ina sem flytja þau. Í slíkum frétta­lausum heimi hefði fólk aldrei fengið að upp­lifa von­ar­glæt­una sem sam­ræður og sam­tal leið­tog­anna í Höfða sköp­uðu og lögðu síðar grunn að enda­lokum kalda stríðs­ins. Fréttir og frétta­mennska eru horn­steinn heil­brigðar lýð­ræð­is­þró­un­ar. Menn­ing okk­ar, listir og sköpun þarfn­ast einnig umfjöll­unar og sýni­leika. Hver veit af list nema hann heyri og sjái list­sköp­un?

Oft er talað um fjöl­miðla sem fjórða vald­ið. Slíka nálgun má rétt­læta, vegna þess að öll þekk­ing er byggð á upp­lýs­ing­um. Með örri tækni­þróun og til­komu ver­alda­vefs­ins verður hins vegar vanda­mál að ekki eru allar upp­lýs­ingar byggðar á þekk­ingu. Þó til­koma fals­frétta sé í eðli sínu ekki ný af nál­inni og svo­kall­aðar gróu­sögur hafi lengi fylgt mann­legu sam­fé­lagi, þá hefur magnið marg­fald­ast af röngum upp­lýs­ingum sem haldið er að almenn­ingi. Slík aukn­ing er nú víða um hinn vest­ræna heim að grafa undan lýð­ræð­is­legri grund­vall­ar­virkni sem eftir upp­lýs­inga­öld­ina hefur byggst á sann­reyn­an­legri þekk­ingu. Nú sem aldrei fyrr er starf frétta­manna – vítt og breytt um sam­fé­lagið og landið allt – okkur nauð­syn­legt svo við getum tekið mál­efna­lega afstöðu í þeim fjöl­mörgu málum sem snerta sam­fé­lag­ið.

Auglýsing

Eins og stjórn­mála­menn kenna sig við hægri eða vinstri, þá þarf almenn­ingur að fá tæki­færi til að sann­reyna hvort þeir eða til­lögur þeirra séu skyn­sam­leg­ar. Aðrar nor­rænar þjóðir hafa fyrir löngu síðan áttað sig á mik­il­vægi þess að styrkja sjálf­stæða og vand­aða frétt­um­fjöll­un. Nú loks­ins árið 2019 er rík­is­stjórn sem hræð­ist ekki sjálf­stæða og vand­aða frétta­mennsku, heldur styður í orðum og gjörðum þennan mik­il­væga grund­völl vest­rænnar sið­menn­ing­ar. Hag­rænn stuðn­ingur við fjölda frétta­manna, frekar en fjölda frétta er lík­leg til að auka fjöl­miðla­læsi, styðja við þekk­ing­ar­auka sam­fé­lags­ins og tryggja lýð­ræðis­vit­und og virkni á 21. öld­inni.

Höf­undur er vara­þing­maður og for­maður SIG­RÚNAR – félags ungra Fram­sókn­ar­manna í Reykja­vík.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Telur stjórnvöld vinna gegn eigin markmiðum með hagræðingarkröfu á Hafró
Forstjóri Hafrannsóknastofnunar segir að stjórnvöld gangi gegn eigin markmiðum um eflingu haf- og umhverfisrannsókna með því að gera sífellda hagræðingarkröfu á Hafró. Hann segir stofnunina sinna hættulega litlum grunnrannsóknum.
Kjarninn 5. júní 2020
Inga Sæland
Segir sama gamla spillingarkerfið blómstra sem aldrei fyrr
„Hvenær hættir maður að verða hissa á sérhagsmunagæslunni í pólitík?“ spyr formaður Flokks fólksins.
Kjarninn 5. júní 2020
Leirdalur með Leirdalsvatni og Leirdalsá falla í Geitdalsá. Í Leirdal hugsar Arctic Hydro sér upphafslón Geitdalsárrvirkjunar.
„Nýtt virkjanaáhlaup“ á hálendi Austurlands verði stöðvað
Stjórnvöld þurfa að koma í veg fyrir að hálendi Austurlands verði raskað frekar og standa við fyrirheit sem gefin voru um að þar yrði ekki virkjað meira. Þetta kemur fram í tillögu að ályktun sem lögð verður fyrir aðalfund Landverndar á morgun.
Kjarninn 5. júní 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Ráðherra metur næstu skref með lögmönnum
Mennta- og menningarmálaráðherra fer nú yfir úrskurð kærunefndar jafnréttismála með lögmönnum. Hún segir að ekki hafi skipt máli að Páll Magnússon væri framsóknarmaður.
Kjarninn 5. júní 2020
Komufarþegar munu þurfa að greiða sjálfir fyrir sýnatöku frá 1. júlí.
Komufarþegar greiða 15 þúsund fyrir sýnatöku
Sýnataka á landmærum Íslands verður gjaldfrjáls fyrstu tvær vikurnar en frá 1. júlí munu komufarþegar þurfa að greiða 15 þúsund krónur fyrir rannsóknina.
Kjarninn 5. júní 2020
Óvenjulegur sjómannadagur framundan
Vegna COVID-19 faraldursins verður sjómannadagurinn í ár ólíkur því sem Íslendingar eiga að venjast. Þó verður lágmarksdagskrá víða um land með heiðrunum aldinna sjómanna, minningarathöfnum og veittar verða viðurkenningar fyrir björgunarafrek.
Kjarninn 5. júní 2020
Jane Goodall fór á þrítugsaldri inn í skóga Tansaníu og dvaldi þar lengi í hópi simpansa. Rannsóknir hennar gjörbreyttu þekkingu manna á öðrum dýrategundum.
Mannkynið er „búið að vera“ ef það skiptir ekki um kúrs í kjölfar COVID
„Við erum komin að tímamótum í sambandi okkar við náttúruna,“ segir Jane Goodall sem barist hefur verið náttúruvernd í sex áratugi. Hún segir að nú hafi opnast lítill gluggi til að gera róttækar breytingar svo koma megi í veg fyrir frekari hörmungar.
Kjarninn 5. júní 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir og Björn Leví Gunnarsson
„Það eru nákvæmlega svona mál sem halda aftur af Íslandi“
Þingmaður Pírata gagnrýnir ákvarðanir mennta- og menningarmálaráðherra. „Svona mál leiða til lélegri niðurstaðna í öllu sem gerist í framhaldinu af því að hæfasta fólkið er ekki að taka ákvarðanirnar.“
Kjarninn 5. júní 2020
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar