80 milljarða skattsvik á ári

Kristbjörn Árnason fjallar um sykurskattinn en hann segir það fullkomlega eðlilegt að skattleggja mjög hættulegar vörur eins og sykur til að niðurgreiða verð á hollustuvörum.

Auglýsing

,,En ef það væri hægt að skatt­leggja öll vanda­mál í burtu væru senni­lega engin vanda­mál á Íslandi". Segir Katrín Atla­dóttir borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins, í Frétta­blað­inu 1. Júlí sl.

Þessi orð beina athygli minni að skattsvikum á Íslandi, en í sama blaði segir frá því og haft eftir fjár­mála­ráð­herra. „Starfs­hópur á vegum fjár­mála- og efna­hags-ráðu­neyt­is­ins áætlar að á árunum 2010 til 2013 hafi skatt­svik numið um 80 millj­örðum króna af árlegu tekju­tapi ríkis og sveit­ar­fé­laga á tíma­bil­in­u.“ 

Þetta kemur fram í svari Bjarna Bene­dikts­son­ar, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, við fyr­ir­spurn Þor­steins Sæmunds­son­ar, þing­manns Mið­flokks­ins.

Þennan vanda er svo sann­ar­lega hægt að skatt­leggja í burtu ef vilji væri til þess af flokks­fé­lögum Katrín­ar. En þeir hafa verið seigir við að verja þessa aðila sem stunda skatt­svikin með því m.a. að stoppað sé í götin á lögum um skatta.

Auglýsing

„Skatt­kerfið á ein­göngu að nýta til að afla rík­inu tekna til nauð­syn­legra verk­efna. Skatt­kerfið á ekki að nota til að stýra hegðun og neyslu skatt­greið­enda“ segir Katrín einnig.

En vinstri menn vilja að skattar séu einnig not­aðir til tekju-­jöfn­unar og til að nið­ur­greiða nauð­syn­lega þjón­ustu fyrir almenn­ing í land­inu. Sér­stak­lega til að halda uppi heil­brigð­is­þjón­ustu, mennta­kerfi og ýmis­konar nauð­syn­legri félags­þjón­ustu.

Þar með til að nið­ur­greiða verð á ýmis­konar nauð­synja­vöru eins og á lyfjum en til einnig að lækka skatta á holl­ustu­vör­um. Sér­stak­lega eftir 1958 þegar að Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn setti þjóð­ina í fjötra óbeinna skatta. (sölu­skattur og virð­is­auka­skatt­ur)

Ekki tíðkast í nútím­anum almennt að banna sölu og neyslu á hættu­legum vörum nema að þær séu í alveg sér­stökum hættu­flokki. Tekjur til að kosta nið­ur­greiðslur af holl­ustu­vörum koma af skött­um.

Þess vegna er full­kom­lega eðli­legt að skatt­leggja mjög hættu­legar vörur eins sykur til að nið­ur­greiða verð á holl­ustu­vör­um. Dæmi um slíkar vörur eru áfengi og tóbak.

Sykur er mjög hættu­leg vara í nútím­anum og full ástæða til að gera marga rót­tæka hluti til að minnka syk­ur­neyslu hjá þjóð­inni. Ein leiðin er að hækka verða á vörum sem eru með mikið syk­ur­inni­hald.

Það væri t.d. alveg í lagi að leggja sér­stakan syk­ur­skatt á vörur sem hafa hærra hlut­fall syk­urs en t.d. 5%. Skatt­ur­inn færi síðan eftir hækkun á inni­haldi syk­urs í hverri vöru yfir þessum 5%. Þarna mætti svo sann­ar­lega nota skatt­kerfið sem Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er höf­undur að, óbeinu skatt­arn­ir.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Um þessar mundir eru fáir á ferli við Brandenborgarhliðið.
Evrópa opnar á ný
Frá og með 15. júní mun stór hluti íbúa Evrópu geta ferðast til annarra landa álfunar. Útgöngubann í Bretlandi líður senn undir lok. Danir í fjarsambandi geta hitt ástvini á ný.
Kjarninn 26. maí 2020
Indriði H. Þorláksson
Veirumolar – Súkkulaði fyrir sykurfíkla
Kjarninn 26. maí 2020
Ferðaþjónustufyrirtæki þurfa að vera búin undir smit meðal viðskiptavina
Öll ferðaþjónustufyrirtæki verða að vera undir það búin að takast á við smit meðal viðskiptavina sinna og þess verður að krefjast að allir aðilar geri viðbragðsáætlanir. Þetta kemur fram í skýrslu um framkvæmd skimunar meðal erlendra ferðamanna.
Kjarninn 26. maí 2020
Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir
Velferðarkennsla og jákvæð sálfræði, af hverju?
Kjarninn 26. maí 2020
Sjúkrastofnanir telja „verulega áhættu“ felast í opnun landsins fyrir ferðamennsku
Bæði Landspítali og Sjúkrahúsið á Akureyri telja áhættu felast í opnun landsins með skimunum. Farsóttarnefnd Landspítala telur skimun einkennalausra ferðamanna takmarkað úrræði og að líklegra en ekki sé að einhverjir komi hingað smitaðir.
Kjarninn 26. maí 2020
Bæta þarf aðstöðu sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans, alveg óháð skimun á ferðamönnum.
Veirufræðideildin getur aðeins unnið 500 sýni á dag
Í skýrslu verkefnisstjórnar um undirbúning framkvæmdar vegna sýnatöku og greiningar á COVID-19 meðal farþega sem koma til landsins kemur fram að verkefnið sé framkvæmanlegt en að leysa þurfi úr mörgum verkþáttum áður en hægt verður að hefjast handa.
Kjarninn 26. maí 2020
Fjármálastefna, fjármálaáætlun og fjármálafrumvarp lögð fram samhliða í haust
Viðræður standa yfir milli stjórnar og stjórnarandstöðu hvernig haga skuli þingstörfum á næstunni. Ríkisstjórnin hefur samþykkt frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á lögum um opinber fjármál.
Kjarninn 26. maí 2020
Eiríkur Rögnvaldsson
Flokkun fólks eftir málfari
Kjarninn 26. maí 2020
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar