Ólga í flokknum

Kristbjörn Árnason skrifar um Sjálfstæðisflokkinn, skatta og sölu samfélagseigna.

Auglýsing

Þegar ólga er í gamla valda­flokknum eru jafnan tvö mál sem þjappa flokkslið­inu sam­an. Það er umræða um að lækka skatta, þ.e.a.s. ekki skatta á launa­fólki heldur fyrst og fremst skatta á fyr­ir­tækjum og á fjár­fest­um.

Hitt mál­efnið er bráð nauð­syn­leg sala á eignum sam­fé­lags­ins. Þ.e.a.s. á þeim eignum sem geta í höndum einka­fram­taks­ins skilað arði og völdum til þeirra er fengju tæki­færi til að eiga við­skipti á bruna­út­sölu með sam­fé­lags­eign­ir. Þá er jafnan ekki hugsað til þess virði það er sam­fé­lag­inu að hafa eign­ar­haldið á slíkum eign­um.

Nú liggur dæma­laust mikið á, að sagt er. Bent er á í umræð­unni, að nú stytt­ist í inn­leið­ingu nýrrar til­skip­unar Evr­ópu­sam­bands­ins, PSD2, en hún gerir ráð fyrir að greiðslu­miðlun muni breyt­ast umtals­vert með meiri mögu­leikum fyrir fjár­tækni­fyr­ir­tækj­um, en talið er að það geti breytt fjár­mála­kerf­um. Einnig að það rýri hugs­an­lega verð­gildi þess­ara banka. 

Auglýsing

Ef þetta er sann­leikur er alveg ljóst að atvinnu­fjár­festar vita allt um þetta og verð­fall þá þegar stað­reynd, á frjálsum fjár­magns­mark­aði. En hefur tæp­lega hafa sam­fé­lags­leg verð­mæti fallið er hefur allt önnur við­mið. Einnig hefur óör­yggið með yfir­ráð fjár­magns afl­anna yfir líf­eyr­is­sjóð­unum skapað flokks­lega undir­öld­u.

 En við­ur­kennt skal að það er tæp­lega verk­efni sam­fé­lags­ins að reka víð­tækt banka­kerfi á almennum mark­aði, þá er það samt hlut­verk þess að standa vörð um hags­muni almenn­ings. Það er ekki lítið hlut­verk.

Kunn­asta yfir­töku­að­ferð frjáls­hyggju fjár­festa er að kaupa væn­legar eignir á verði undir eðli­legu mark­aðsvirði. Aðferð til þess að greiða verðið er svo að hreinsa út úr fyr­ir­tækj­unum efn­is­legar eignir með því t.d. að skuld­setja þær. 

Fyrir aðrar óskyldar eignir sem fljóta síðan yfir til fjár­fest­anna í fyr­ir­tækja-keðj­um. Eftir situr svo þessi upp­haf­lega eign algjör­lega alls­laus af innvið­um, skuldug, órekstr­ar­hæf og verð­laus.

Reyndar er það í mál­efna­samn­ingi flokk­ana að koma öðrum bank­anum í sölu­ferli ef það getur talist vera þjóð­fé­lags­lega væn­legur kost­ur. Það hefur verið stefna VG að annar bank­anna yrði rek­inn sem sam­fé­lags­banki er tæki yfir starf­semi Íbúð­ar­lána­sjóðs og lána­sjóðs náms­manna m.a. En slík stefna hefur lítið fylgi á Alþingi.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Reynt að brjótast inn í tölvukerfi Reiknistofu bankanna
Brotist var inn í ysta netlag og eru engar vísbendingar um að komist hafi verið inn í kerfi Reiknistofu bankanna og viðskiptavina.
Kjarninn 4. júní 2020
Kristbjörn Árnason
Núverandi ríkisstjórn er ein alvarlegustu mistök stjórnmálanna hin síðustu ár
Leslistinn 4. júní 2020
Kóralrifið mikla hefur fölnað mikið á undanförnum árum.
Kóralrifið mikla heldur áfram að fölna
Fölnun Kóralrifsins mikla í mars síðastliðnum er sú umfangsmesta hingað til. Febrúar síðastliðinn var heitasti mánuður á svæðinu síðan mælingar hófust.
Kjarninn 4. júní 2020
Náttúrufegurð Færeyja er eitt helsta aðdráttarafl eyjanna.
Færeyingar opna landamærin „sérstaklega fyrir Íslendinga“
„Kæru frændur, nú er rétti tíminn til að heimsækja Færeyjar,“ stendur í skilaboðum frá færeyska flugfélaginu Atlantic Airways til íslensku þjóðarinnar.
Kjarninn 4. júní 2020
8 mínútur og 46 sekúndur leystu úr læðingi sársauka margra kynslóða
Ólgan í Bandaríkjunum snýst ekki aðeins um þær átta mínútur og 46 sekúndur sem lögreglumaður hélt hné sínu að hálsi George Floyds þar til hann lést. Hún á rætur í þjáningum margra kynslóða fólks er býr enn við misrétti sem er samgróið hugarfari valdhafa.
Kjarninn 4. júní 2020
Intenta segist í stakk búið til að taka við verkefnum sem Capacent sinnti áður
Ingvi Þór Elliðason, ráðgjafi og framkvæmdastjóri Intenta, sem fyrrverandi starfsmenn Capacent stofnuðu skömmu fyrir gjaldþrot fyrirtækisins, segir Intenta með þekkingu og getu til að taka við verkefnum sem Capacent sinnti áður.
Kjarninn 4. júní 2020
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur aðsetur í Húsi verslunarinnar
Tæp tíu prósent útistandandi sjóðfélagalána LIVE í greiðsluhléi
Sjóðfélagalán í greiðsluhléi nema samtals ellefu milljörðum króna. Til samanburðar námu útistandandi sjóðfélagalán Lífeyrissjóðs verzlunarmanna við lok árs 2019 rúmum 120 milljörðum. Ávöxtun sjóðsins á fyrstu fjórum mánuðum ársins er áætluð 3,5 prósent.
Kjarninn 3. júní 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Twitter tekur á rugli og Síminn sektaður
Kjarninn 3. júní 2020
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar