Fjöldi starfsmanna í upplýsingatækni mun haldast óbreyttur

Í rannsókn CoreMotif á meðal æðstu stjórnenda fyrirtækja á íslenskum markaði kemur fram að aukin áhersla verði lögð á þjálfun starfsfólks í upplýsingatækni í nánustu framtíð, ekki fjölgun þess.

AuglýsingRáð­gjafa­fyr­ir­tæk­ið Cor­eMotif hefur nú tvö ár í röð fram­kvæmt rann­sókn­ina Fjár­fest­ingar í upp­lýs­inga­tækni. Könn­unin var nú gerð meðal 1075 æðstu stjórn­enda fyr­ir­tækja á íslenskum mark­aði og var svar­hlut­fallið 4,83%. Í henni eru við­horf stjórn­enda gagn­vart rekstri kom­andi árs eru könnuð en helsti áherslu­punktur rann­sókn­ar­innar er að varpa ljósi á tengsl milli afkomu­spár fyr­ir­tækja og fjár­fest­ingum í upp­lýs­inga­tækni.

Ánægju­legt er að sjá á nið­ur­stöð­unum að eftir allt sem á undan hefur gengið síð­ast­liðið ár búast um 55% stjórn­enda við tekju­aukn­ingu árið 2020 ­sam­an­borið við 2019. Vænt­ing­arnar eru þó hóf­stillt­ari nú en þær voru fyrir árið 2019 þegar 68% bjugg­ust við tekju­aukn­ingu. Flestir stjórn­endur búast einnig við auknum útgjöldum í upp­lýs­inga­tækni en stærstur hluti áætlar auka útgjöld um allt að 10 pró­sent.

Eva Dögg Þór­is­dóttir ráð­gjafi hjá Cor­eMotif bendir á að þar sem búið sé að fram­kvæma rann­sókn­ina tvisvar megi lesa úr nið­ur­stöð­unum áhuga­verðra fylgni milli afkomu­spár og væntra ­út­gjalda til upp­lýs­inga­tækni. Þannig muni til að mynda bæði í spám fyrir árið 2019 og 2020 um 10 pró­sentu­stigum milli vænt­inga til auk­inna tekna og auknum útgjöldum í upp­lýs­inga­tækni og sama mynstur megi sjá í öðrum svar­flokk­um.

Auglýsing

Nið­ur­stöður sýna einnig að fjöldi starfs­manna sem vinna við upp­lýs­inga­tækni muni hald­ast óbreyttur hjá flestum fyr­ir­tækjum en að aukin áhersla verði lögð á þjálfun starfs­fólks. Það helst vel í hendur við það að aðeins 65% stjórn­enda telur fyr­ir­tæki sitt búa yfir allri eða megn­inu af þeirri þekk­ingu sem þarf til þess að klára þau verk­efni far­sæl­lega sem nú eru í gangi eða stendur til að ráð­ast í árið 2020. Þetta bil virð­ast stjórn­endur þó einnig ætla að brúa með verk­tökum og ráð­gjöfum en rúm­lega fjórð­ungur áætlar að nýta sér ráð­gjafa og verk­taka í auknum mæli árið 2020. Upp­lýs­inga­tækni virð­ist því spila stærra hlut­verk í rekstri fyr­ir­tækja með hverju ári og fyr­ir­tæki eru að bregð­ast við því með auk­inni fjár­fest­ingu á ýmsum svið­um.

Þessar nið­ur­stöður und­ir­strika sívax­andi mik­il­vægi upp­lýs­inga­tækni í rekstri fyr­ir­tækja segir Jón Grétar Guð­jóns­son ráð­gjafi hjá Cor­eMotif. Hann bend­ir enn­frem­ur á það að skilin á milli hefð­bund­inna fyr­ir­tækja og upp­lýs­inga­tækni­fyr­ir­tækja séu sífellt að verða óljós­ari, sér­stak­lega nú þegar svo mörg fyr­ir­tæki hafa stigið stór skref í átt að staf­rænni umbreyt­ingu.

Frek­ari nið­ur­stöður og skýrslu um rann­sókn­ina sjálfa má sækja á vef­síð­u Cor­eMotif, www.cor­emotif.com undir hlekkn­um Res­e­arch. Cor­eMotif er ráð­gjafa­fyr­ir­tæki sem sér­hæfir sig í stjórn­enda­ráð­gjöf til stærri fyr­ir­tækja með áherslu á upp­lýs­inga­tækni og nýsköp­un. Fyr­ir­tækið var stofnað árið 2013 og hefur nú starfs­stöðvar bæði í Reykja­vík og Stokk­hólmi.

Höf­undur er búsettur í Stokk­hólmi og er stofn­andi og for­­stjóri ráð­gjafa­­fyr­ir­tæk­is­ins Cor­eMotif ehf.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Eftirlaun ráðherra og þingmanna kostuðu ríkissjóð 876 milljónir króna í fyrra
Umdeild eftirlaunalög ráðamanna frá árinu 2003 voru felld úr gildi 2009. Fjöldi ráðamanna fær þó enn greitt á grundvelli laganna, eða alls 257 fyrrverandi þingmenn og 46 fyrrverandi ráðherrar.
Kjarninn 18. janúar 2022
Úttekt á séreignarsparnaði var kynnt sem úrræði til að takast á við efnahagslegar afleiðingar faraldursins í fyrsta aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar, sem var kynntur í mars 2020.
Tekjur ríkissjóðs vegna úttektar á sparnaði um tíu milljörðum hærri en áætlað var
Þegar ríkisstjórnin ákvað að heimila fólki að taka út séreignarsparnað sinn til að takast á við kórónuveirufaraldurinn var reiknað með að teknir yrðu út tíu milljarðar króna. Nú stefnir í að milljarðarnir verði 38.
Kjarninn 18. janúar 2022
Rauða kjötið: Áætlunin sem á að bjarga Boris
Pólitísk framtíð Boris Johnson er um margt óljós eftir að hann baðst afsökunar á að hafa verið viðstaddur garðveislu í Downingstræti í maí 2020 þegar útgöngubann vegna COVID-19 var í gildi. „Rauða kjötið“ nefnist áætlun sem á að halda Johnson í embætti.
Kjarninn 17. janúar 2022
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata.
Spurði forsætisráðherra út í bréfið til Kára
Þingmaður Pírata spurði forsætisráðherra á þingi í dag hver tilgangurinn með bréfi hennar til forstjóra ÍE hefði verið og hvers vegna hún tjáði sig um afstöðu sína gagnvart úrskurði Persónuverndar við forstjóra fyrirtækisins sem úrskurðurinn fjallaði um.
Kjarninn 17. janúar 2022
Mun meira kynbundið ofbeldi í útgöngubanni
Þrátt fyrir að útgöngubann auki verulega líkur á ofbeldi gagnvart konum og transfólki hefur málaflokkurinn fengið lítið sem ekkert fjármagn í aðgerðum stjórnvalda víða um heim til að bregðast við afleiðingar heimsfaraldursins.
Kjarninn 17. janúar 2022
Heimild til að slíta félögum sett í lög 2016 – Fyrsta tilkynning send út 2022
Fyrir helgi sendi Skatturinn í fyrsta sinn út tilkynningar til 58 félaga sem hafa ekki skilað inn ársreikningum þar sem boðuð eru slit á þeim. Lögin voru sett árið 2016 en ráðherra undirritaði ekki reglugerð sem virkjaði slitaákvæðið fyrr í haust.
Kjarninn 17. janúar 2022
Umfjallanir um liprunarbréf Jakobs Frímanns og „Karlmennskuspjallið“ ekki brot á siðareglum
Hvorki DV né 24.is brutu gegn siðareglum Blaðamannafélags Íslands með umfjöllunum sínum um Jakob Frímann Magnússon annars vegar og „Karlmennskuspjallið“ hins vegar.
Kjarninn 17. janúar 2022
Greiðslubyrðin svipuð og fyrir faraldurinn
Í kjölfar mikilla vaxtalækkana hjá Seðlabankanum lækkuðu afborganir af húsnæðislánum til muna. Þessi lækkun er nú að miklu leyti gengin til baka, þar sem bæði húsnæðisverð og vextir hafa hækkað á undanförnum mánuðum.
Kjarninn 17. janúar 2022
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar