#ENDsars uppreisn gegn lögregluofbeldi í Nígeríu: Ákall fyrir alþjóðlegan stuðning

Auglýsing

Und­an­farnar vikur hafa átt sér stað mót­mæli í Nígeríu gegn lög­reglu­of­beldi þar í landi. Mót­mæl­un­unum var hrundið eftir nýj­ustu fregnir af morðum á sak­lausum borg­urum sem framin voru af sér­sveit­ar­mönnum SARS, sem lengi hafa starfað án refs­ing­ar. 

Þó að SARS (Special Ant­i-Robbery Squ­ad) hafi upp­haf­lega verið stofnað árið 1992 til að berj­ast gegn upp­gangi vopn­aðra rána hefur það fengið orð­spor fyrir handa­hófs­kennda hand­töku, pynt­ing­ar, fjár­kúgun og morð án dóm­stóla. Í ljósi starfa sveit­ar­inn­ar, vinna sér­sveit­ar­menn­irnir oft í venju­legum fötum og nota ómerkta bíla. Þeir hafa síð­ustu ár orðið þekktir fyrir að kúga sak­lausa unga Níger­íu­búa grimmi­lega og starfa utan laga. 

Algeng­ast er að þeir taki sér­stak­lega fyrir unga menn af handa­hófi og saki þá um fjársvindl á net­inu, með enga sönnun nema það að þeir eigi far­tölvu eða síma. Þeir krefja þá menn­ina um öfga­kenndar upp­hæðir til þess að losna úr haldi. Í öðrum til­vikum hafa þeir tekið fyrir fólk og beint þeim að hrað­banka til þess að taka út háar upp­hæð­ir, á meðan þeir miða að þeim byss­um. Einnig hefur komið fram í skýrslum að það er ekki óal­gengt að þeir taki ungar konur haldi og nauðgi þeim áður en þeir sleppa þeim. 

Auglýsing

Mót­mæli sem þessi eru ekki ný af nál­inni í Níger­íu, en árið 2016 var her­ferð hrundið af stað þar sem kallað var eftir því að SARS yrði leyst upp. Her­ferðin var far­sæl og vakti mikla athygli. Innan þriggja ára hafði deildin verið end­ur­bætt, yfir­farin og leyst upp þrisvar eða fjórum sinn­um. En án árang­urs. SARS eru enn starf­rækt og halda ofbeld­inu áfram. 

Mynd: Matthew Ayibakuro

Eftir að mót­mælin höfðu staðið yfir í nokkra daga tóku yfir­völd tóku til þess að taka raf­magnið af ákveðnum svæðum um land­ið, en mót­mæl­endur dóu ekki ráða­lausir og tóku til þess að bera kerti og ljós til þess að sýna fram á frið­inn sem þau eru að óska eft­ir. Kertafleyt­ingar og ljósa­sýn­ingar eru þekkt tæki mót­mæla, og má þá t.d. nefna árlega ljósa­göngu UN Women á Ísland­i. 

Í mynd­band­inu má sjá mót­mæl­endur í Bayelsa rík­inu í Níger­íu, þar sem þau tóku þátt í mót­mæl­unum í sínu ríki, en mót­mælin eiga sér stað um allt land­ið. 

Mót­mæl­endur hafa m.a. safn­ast saman við Lekki toll­hliðið í Lagos til þess að loka á umferð. Yfir­völd tóku þá til þess að setja á útgöngu­bann til þess að sporna við mót­mæl­un­um. Mót­mælin hafa farið mjög frið­sæl­lega fram, en þann 20. októ­ber tóku yfir­völd raf­magnið af öllu Lekki hverf­inu og sendu her­inn á mót­mæl­end­ur, sem hófu skotárás gegn þeim. Sjö lét­ust sam­stundis og fjöldi fólks særð­ist alvar­lega. 

Mót­mælin eru ekki bara sögu­leg því að ungt fólk í Nígeríu er að standa upp gegn lög­reglu­of­beldi í Níger­íu, heldur líka því að konur eru í for­ystu mót­mæl­anna. Lengi hafa konur verið kúg­aðar í Nígeríu og ekki haft eins mikil umsvif og karl­ar, en með þess­ari nýju bylgju mót­mæla má sjá breyt­ingar í öllu sam­fé­lag­inu, þar sem bæði konur og fólk í LGBTQIA+ sam­fé­lag­inu eru að fá meiri rödd og það er almenn vit­und­ar­vakn­ing fyrir alls­herj­ar­breyt­ingum í sam­fé­lag­in­u. 

Mynd: Matthew Ayibakuro

Mót­mælin hafa einnig farið út fyrir land­stein­ana, en Níger­íu­búar hafa safn­ast saman fyrir framan sendi­ráð Nígeríu um allan heim til þess að vekja athygli á mál­efn­inu. Alþjóð­legur stuðn­ingur er gríð­ar­lega mik­il­vægur til þess að setja pressu á níger­ísk yfir­völd. Til dæmis er núna und­ir­skrifta­söfnun í gangi fyrir því að bresk yfir­völd setji við­ur­lög á níger­ísk stjórn­völd til þess að fá þau til þess að hlusta á og virða kall mót­mæl­end­anna. Nú þegar hafa tæp­lega 200.000 manns skrifað und­ir, en 100.000 er nóg til þess að málið verði tekið fyrir á breska þing­in­u. 

Mynd frá Prince Louis Omolayo Adekola sem var viðstaddur mótmælin í London.

Ég hvet alla til þess að vekja athygli á mál­inu á sam­fé­lags­miðlum með því að taka þátt í #ENDs­ars her­ferð­inni á sam­fé­lags­miðl­um, og íslensk stjórn­völd til þess að taka málið upp og sýna ungu fólki í Níger­íu, og þar með um allan heim, stuðn­ing. 

Höf­undur er í masters­námi við SOAS háskól­ann í London í átaka- og þró­un­ar­fræð­um.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Leitaði svara hjá lögreglustjóra en ákvað síðan að svara ekki fjölmiðlum
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir í svari við fyrirspurn Kjarnans að hún hafi ekki talið við hæfi að veita fjölmiðlum upplýsingar um samkomuna í Ásmundarsal á Þorláksmessu, eftir að ljóst var hvers eðlis málið var.
Kjarninn 3. mars 2021
Þjónustuútflutningur jókst hratt í desember, þrátt fyrir að ferðaþjónustan hafi enn verið í lamasessi.
Útflutningur þjónustu stórjókst í desember
Þrátt fyrir hrun í stærstu útflutningsgreinnni flytjum við enn meira út af þjónustu en við kaupum frá öðrum löndum. Þjónustuafgangurinn var mikill á síðasta ársfjórðungi, sér í lagi vegna mikils útflutnings í desember.
Kjarninn 3. mars 2021
Vinnustundir voru fleiri í fyrra en Seðlabankinn gerði ráð fyrir
Laun á hverja vinnustund héldust nær óbreytt í fyrra
Á meðan launavísitalan hækkaði umtalsvert á síðasta ári voru laun og launatengd gjöld á hverja unna vinnustund nánast óbreytt. Þetta er minnsta hækkun launa á vinnustund frá upphafi mælinga árið 2003.
Kjarninn 3. mars 2021
Dauði geisladisksins, tilkoma Spotify og upprisa vínylplötunnar
Áætlað er að Spotify hafi haft um 700 milljónir króna í tekjur af íslenskum notendum á árinu 2019, og að 90 prósent allra tekna vegna sölu á tónlist hafi verið vegna streymisveitna. Sala á vínylplötum hefur þó líka tekið kipp, og átjánfaldast á fáum árum.
Kjarninn 2. mars 2021
Halldór Gunnarsson
Samtök eldri borgara ráðalaus eða hvað?
Kjarninn 2. mars 2021
Helga Vala Helgadóttir formaður velferðarnefndar.
Neitar að hafa brotið trúnað og segir „kostulegt“ að ráðuneytið geri athugasemdir
Helga Vala Helgadóttir telur sig ekki hafa brotið trúnað með því að ræða um efnisatriði sem komu fram á lokuðum nefndarfundi í sjónvarpsviðtali. Hún segir stöðu hjúkrunarheimila of alvarlega fyrir „pólitíska leiki.“
Kjarninn 2. mars 2021
Áréttar að það sé „salur til rannsóknar en ekki ráðherra“
Símtöl dómsmálaráðherra til lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins voru rædd í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. Áslaug sagði símtölin ekki skráningarskyld þar sem hún hefði hringt til að afla sér upplýsinga en ekki í formlegum erindagjörðum.
Kjarninn 2. mars 2021
Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingar og formaður velferðarnefndar Alþingis.
Heilbrigðisráðuneytið gerir „alvarlegar athugasemdir“ við orð Helgu Völu
Heilbrigðisráðuneytið telur að málflutningur formanns velferðarnefndar í frétt RÚV um Sjúkratryggingar Íslands í gærkvöldi hafi verið ógætilegur og að trúnaðar um það sem fram fór á lokuðum nefndarfundi hafi ekki verið gætt.
Kjarninn 2. mars 2021
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar