Gleðilegan alþjóðlegan mjólkurdag!

Margrét Gísladóttir segir að það sé mikilvægt að allur iðnaður vinni að því að hámarka framleiðni og draga úr losun, öðruvísi séum við ekki sjálfbær. Með áframhaldandi grænum fjárfestingum og sjálfbærum skrefum sé öruggari framtíð sköpuð fyrir alla.

Auglýsing

Í dag, 1. júní, er alþjóð­legi mjólk­ur­dag­ur­inn hald­inn hátíð­legur víða um heim. Fram­tak­inu var hrundið af stað af Mat­væla- og land­bún­að­ar­stofnun Sam­ein­uðu þjóð­anna (FAO) árið 2001 og er til­gangur þess að vekja athygli á ávinn­ingi mjólkur og mjólk­ur­fram­leiðslu í mat­væla­kerfum heims­ins, hvort sem litið er til efna­hags, nær­ingar eða sam­fé­lags­ins. Í ár er athygl­inni beint að aðgerðum innan mjólkur­iðn­að­ar­ins til að vinna gegn lofts­lags­breyt­ingum og draga úr áhrifum iðn­að­ar­ins á jörð­ina.

Ábyrg neysla

Á hverju ári fram­leiðir Mjólk­ur­sam­salan gæða­vörur úr um 150 milljón lítrum af mjólk frá íslenskum bænd­um, sem upp­fylla nær­ing­ar­þörf ein­stak­linga á mis­mun­andi ald­urs­skeið­um. Mjólkin er upp­full af nær­ing­ar­efnum og leitun er að fæðu­gjöfum sem inni­halda fleiri vítamín og stein­efni. Þá er hún mik­il­vægur kalk­gjafi og inni­heldur einnig joð, en nýj­ustu rann­sóknir sýna að um 80% íslenskra kvenna fá að öllum lík­indum ekki nægi­legt joð og við erum nú í fyrsta sinn að sjá joðskort hjá ungum konum á barn­eign­ar­aldri. Því eru mjólk­ur­vörur mik­il­vægur hluti af matar­æði okk­ar.

Mat­ar­sóun hefur lengi verið áskorun í hinum vest­ræna heimi en talið er að um 1,3 milljón tonn af mat­vælum fari í ruslið á hverju ári. Það sam­svarar um þriðj­ungi þess matar sem keyptur fer beint í ruslið. Ef við yfir­færum það í krónur þá er talið að hver ein­stak­lingur hendi nýt­an­legum mat að virði um 60.000 króna á ári. Í fjög­urra manna fjöl­skyldu gerir það 240.000 krónur á ári. Aug­ljóst er að hægt að nýta þá fjár­muni bet­ur.

Auglýsing

Til þess að sporna gegn mat­ar­sóun hefur Mjólk­ur­sam­salan hvatt neyt­endur til að líta ekki ein­ungis á geymslu­þol vara, heldur treysta á lykt­ar­skyn til að athuga gæði vör­unn­ar. Með þetta fyrir augum var tekin upp ný merk­ing á mjólk­ur­fernum þar sem fyrir neðan „Best fyr­ir“ dag­setn­ing­una stendur „oft góð leng­ur“. Þá er sér­stak­lega litið til auk­ins geymslu­þols þegar umbúðir vara eru vald­ar.

Sjálf­bærni eykst í allri fram­leiðslu­keðj­unni

Í dag er fram­leidd mjólk á um 520 bæj­um, hring­inn í kringum landið með til­heyr­andi atvinnu­sköp­un, ekki ein­ungis við fram­leiðsl­una sjálfa heldur einnig hina ýmsu þjón­ustu og afurða­vinnslu. Með­al­búið hefur stækkað um tæp 30% á síð­ustu 10 árum og með auk­inni tækni­væð­ingu og kyn­bótum hefur fram­leiðsla íslensku kýr­innar auk­ist um 16,5% á sama tíma, sem þýðir að við þurfum færri kýr til að fram­leiða sama heild­ar­magn af mjólk og áður.

Mjólk­ur­sam­salan hefur ráð­ist í fjár­fest­ingar í nýjum tækja­bún­aði und­an­farin ár sem eykur nýt­ingu afurða, eflir nýsköpun og dregur úr los­un. Þar má nefna fram­leiðslu á prótein­dufti úr mysu sem áður fór til spillis og fljót­lega mun fram­leiðsla á etanóli úr mjólk­ur­sykri og kaseini úr und­an­rennu fara af stað. Sem dæmi um aðgerð til að draga úr losun var fjár­fest í tækja­bún­aði við duft­fram­leiðslu sem varð til þess að kolefn­is­spor þess dróst saman um 95%. Þá hefur fyr­ir­tækið nýlega skipt út bíla­flota sölu­teymis síns fyrir raf­magns­bíla og síð­ast­liðið haust var tek­inn í notkun flutn­inga­bíll sem keyrir á met­ani í stað dísel.

Það er mik­il­vægt að allur iðn­aður vinni að því að hámarka fram­leiðni og draga úr los­un, öðru­vísi erum við ekki sjálf­bær. Með áfram­hald­andi grænum fjár­fest­ingum og sjálf­bærum skref­um, bæði stórum og smá­um, sköpum við betri og örugg­ari fram­tíð fyrir alla.

Höf­undur sér­fræð­ingur á hag­sýslu- og sam­skipta­sviði Mjólk­ur­sam­söl­unn­ar.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar