Stuðningur við íranskar konur og baráttu þeirra fyrir mannréttindum

Ólafur Páll Jónsson, prófessor í heimspeki á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, segir frá stuðningsyfirlýsingu sem 150 starfsmenn Háskóla Íslands hafa undirritað.

Auglýsing

Um 150 starfs­menn Háskóla Íslands hafa und­ir­ritað stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu við konur í Íran. Til­efnið er flestum sem fylgj­ast með fréttum vænt­an­lega ljóst. Eftir að ung kona að nafni Mahsa Amini dó í vörslu sið­gæð­is­lög­reglu lands­ins þann 13. sept­em­ber fór af stað bylgja mót­mæla þar sem kraf­ist er rétt­lætis og frels­is. Í þessum mót­mælum hafa hund­ruð mót­mæl­enda fall­ið, þús­undir hafa verið fang­elsuð.

Háskóli Íslands býr svo vel að hafa bæði nem­endur og kenn­ara frá Íran. Þetta fólk hefur ekki ein­ungis auðgað lífið í skól­anum og fært út kvíar lær­dóms­sam­fé­lags­ins, það minnir okkur líka á að þótt Íran kunni að virð­ast nokkuð langt í burtu, þá er það samt ein­ungis handan við horn­ið. Póli­tísk átök og lofts­lagsvá eru grimmi­leg birt­ing­ar­mynd þess að jörðin er bara lít­ill hnöttur þar sem við verðum að læra að lifa sam­an. Árás á mann­rétt­indi á einum stað er árás á mann­rétt­indi allra. 

Mik­il­vægt er að háskóla­fólk taki afstöðu með mann­rétt­indum og gegn hverskyns ofbeldi enda eru réttur til tján­ingar og tæki­færi fólks til að lifa með reisn bæði for­senda far­sæls lífs og meðal þeirra gilda sem háskólar byggja til­veru sína á. Háskólar hafa auk þess verið vermi­reitir tján­ing­ar­frelsis og gagn­rýn­inna sjón­ar­mið eins og birt­ist skýrt í stúd­enta­bylt­ing­unni árið 1968, þar sem stúd­entar við háskóla víða um heim risu upp gegn kúg­andi hefðum og kröfð­ust þess að hafa meira um sitt eigið líf og nám að segja. Þann 22. októ­ber réð­ist örygg­is­lög­regla gegn nem­endum við Sharif háskóla og beitti bæði kylf­um, táragasi og skot­vopn­um. Slík atlaga er bein atlaga að háskóla­sam­fé­lag­inu.

Auglýsing
Í yfir­lýs­ing­unni segir að það að þvinga konur til að hylja hár sitt sé brot á sjálfs­á­kvörð­un­ar­rétti þeirra og að morðið á Mahsa Amini sé dæmi um stofn­ana­vætt, kyn­bundið ofbeldi. Einnig er ítrekað að kven­rétt­indi séu mann­rétt­indi og að bar­átta íranskra kvenna sé til marks um hug­rekki sem beri að virða og styðja við.

Yfir­lýs­ing­unni lýkur með ákalli um að rík­is­reknu ofbeldi gegn írönskum konum og öðrum sem fylgt hafa liði með þeim verði taf­ar­laust hætt. Einnig er kallað eftir sam­stöðu með írönskum kon­um, öðrum minni­hluta­hópum sem líða fyrir mann­rétt­inda­brot, og þeim sem misst hafa ást­vini sem fallið hafa í bar­áttu fyrir frelsi og rétt­læti.

Yfir­lýs­ing­una má lesa í heild sinni hér fyrir neð­an:

Recent human rights violations aga­inst Iranian women and those prot­est­ing the death of Mahsa Amini on Sept­em­ber 13, 2022, call for academ­ics and res­e­archers at the Uni­versity of Iceland to ref­lect and act. We express our solida­rity with Iranian women sacrificing their lives to fight for freedom and respect for human dignity today and in the fut­ure. Since Mahsa Amin­i’s death, hund­reds of people have been killed and thousands arre­sted because of the Iranian govern­ment’s harsh and violent response to prot­ests across the country. We, mem­bers of the uni­versity comm­unity in Iceland, strongly condemn the savage attacks on uni­versity stu­dents and faculty in Iran who are prot­est­ing in supp­ort of Iranian women. 

Forcing women to wear veils is a violation of women’s bodily autonomy. Mahsa Amin­i’s tragic murder is the most recent example of the govern­ment’s long-stand­ing institutiona­lized sex­ism and misog­ynistic polit­ics. In prot­est, women have been cutt­ing their hair and sett­ing their hijabs on fire. The aut­horities have responded by using violence. On Oct­o­ber 2, 2022, stu­dents at Sharif Uni­versity were bea­ten, shot at, arre­sted, and held hostage by Iranian security forces. 

Uni­versities have tra­ditionally been places where freedom of speech and expression have been nurt­ured and prot­ect­ed. Any attack on the freedom of one uni­versity comm­unity is an attack on the freedom of us all.

We beli­eve that women’s rights are human rights, and women who risk their lives for freedom and just­ice should have their polit­ical and ethical act­i­vism, and bravery in times of violence, app­lauded and supp­orted. In addition, we encourage awareness amongst stu­dents and faculty of Icelandic uni­versities of the events tak­ing place in Iran. We encourage open­ing spaces for dialogue and supp­ort for those directly affected by these events.

Ther­efore we, academ­ics and res­e­archers at the Uni­versity of Iceland

call for an end to the state-­sponsored violence toward Iranian women and stu­dents who fight for their just­ice, equ­ality, and freedom of speech. We call for solida­rity with Iranian women and all people who suffer human 

rights violations, whether sexual minorities, stu­dents, disa­dvanta­ged peop­le, religi­ous, and ethnic 

marg­ina­lized groups, and those who lost their loved ones in the name of freedom and just­ice.

Hér má nálg­ast yfir­lýs­ing­una á ensku, með und­ir­skriftum þeirra sem að henni standa.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ingrid Kuhlman
Að rækta með sér von er lykillinn að farsælu lífi
Kjarninn 28. nóvember 2022
Isabel dos Santos er elsta dóttir fyrrverandi forseta Angóla.
Forríka forsetadóttirin: „Ég er ekki í felum“
Dóttir fyrrverandi forseta Angóla, milljarðamæringurinn Isabel dos Santos, segist ekki á flótta undan réttvísinni. Stjórnvöld í heimalandi hennar hafa beðið alþjóða lögregluna, Interpol, um aðstoð við að hafa uppi á henni.
Kjarninn 28. nóvember 2022
Heiðrún Lind Marteinsdóttir er framkvæmdstjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Hún skrifar undir umsögnina.
SFS styðja frumvarp Svandísar um að hækka veiðigjöld á næsta ári en lækka þau árin á eftir
Ríkisstjórnin setti inn heimild fyrir útgerðir til að fresta skattgreiðslum á meðan að á kórónuveirufaraldrinum stóð. Sjávarútvegur skilaði methagnaði á meðan. Allt stefndi í að veiðigjöld yrðu fyrir vikið mun lægri en fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir.
Kjarninn 28. nóvember 2022
Litla-Sandfell í Þrengslum myndaðist í gosi undir jökli fyrir þúsundum ára.
„Til að búa til sement og steypu þarf að fórna“ Litla-Sandfelli
Eden Mining, sem ætlar að mylja Litla-Sandfell niður til útflutnings, er virkilega annt um loftslag jarðar ef marka má svör fyrirtækisins við gagnrýni stofnana á framkvæmdina. „Það er óraunhæft að öll íslensk náttúra verði ósnortin um aldur og ævi.“
Kjarninn 28. nóvember 2022
Ferðamenn við íshellana í Kötlujökli.
Vísa ásökunum um hótanir á bug
EP Power Minerals, fyrirtækið sem hyggur á námuvinnslu á Mýrdalssandi segir engan fulltrúa sinn hafa hótað ferðaþjónustufyrirtækjum svæðinu líkt og þau haldi fram. Skuldinni er skellt á leigjendur meðeigenda að jörðinni Hjörleifshöfða.
Kjarninn 28. nóvember 2022
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði sem situr í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands.
Ætti ríkið að greiða hverri nýrri kynslóð „heimanmund“ til þess að byrja ævina á?
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, veltir fyrir sér þriðju leiðinni sem sameini hagkvæmni húsnæðismarkaðar og réttlætiskennd okkar gagnvart því að allir eigi rétt á þaki yfir höfuðið.
Kjarninn 27. nóvember 2022
Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, var í viðtali í Silfrinu á RÚV. Mynd / Aðsend.
Hugmyndir um útbreidd vindorkuver „alls ekki raunhæfar”
Bjarni Bjarnason forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur varar við því að reist verði mörg vindorkuver á skömmum tíma. Hann segir fyrirtæki sem sækist eftir því að reisa vindorkuver ekki gera það til að bjarga loftslaginu heldur hugsi um ágóða.
Kjarninn 27. nóvember 2022
Búa til vistvæn leikföng og vörur fyrir börn
Tveir Íslendingar í Noregi safna fyrir næstu framleiðslu á nýrri leikfangalínu á Karolina Fund.
Kjarninn 27. nóvember 2022
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar