Framboðslistar og fulltrúar í Alþingiskosningum 2017
Framboðsfrestur í Alþingiskosningum 2017 rann út á föstudaginn 13. október. Nú er þess vegna ljóst hverjir verða í kjöri. Hægt er að leita og fletta í öllum listum á kosningavef Kjarnans.
Málefnatorgið er yfirlits- og hlekkjavefur um áherslumál og helstu málefni kosninganna 2017.
Kosningaspáin er miðpunktur kosningaumfjöllunar Kjarnans. Nýjasta kosningaspáin er hér.
1.234
frambjóðendur eru skráðir hér á listanum að neðan.
56%
frambjóðenda eru karlar. Hér má rýna í kynjahlutföll á framboðslistunum.
44%
frambjóðenda eru konur. Hlutfall kvenna í efstu fimm sætum listanna er 54%.
63%
oddvita allra lista í öllum kjördæmum eru karlar.
Frambjóðendur í Alþingiskosningum 2017
Í listanum hér að neðan getur þú ýmist leitað eftir nöfnum frambjóðenda, flokkum, kjördæmum eða líkindum (Leitaðu í listanum); síað listana eftir sérstökum skilyrðum (Flokkur og Kjördæmi) og flokkað listana eftir kyni frambjóðenda. Hægt er að beita öllum skipununum á sama tíma til þess, til dæmis, að skoða framboðslista eins flokks í einu kjördæmi. Þingsætaspáin var uppfærð 27. október 2017 kl. 23:03.
Sæti | Frambjóðandi | Flokkur | Kjördæmi | Kjörin/n | ||
---|---|---|---|---|---|---|
{{ property.pos }} | {{ property.name }} | {{ property.party }} | {{ property.const }} | {{ property.pos + '. - ' + property.listi + ' - ' + property.constAbr }} |