Málefnatorg

Hlekkjasafn á áherslumál- og málefnaskrá þeirra flokka sem bjóða fram í Alþingiskosningunum.

Allir framboðslistar og frambjóðendur í gagnvirkum lista. Leitaðu, flokkaðu og skoðaðu!
Kosningaspáin er miðpunktur kosningaumfjöllunar Kjarnans. Nýjasta kosningaspáin er hér.

Ertu óákveð­in/n um hvað þú ætlar að kjósa í þing­kosn­ing­un­um? Hér að neðan finnur þú hlekki á mál­efna­skrá þeirra stjórn­mála­flokka sem bjóða fram í Alþing­is­kosn­ing­unum 28. októ­ber 2017. Hlekkirnir vísa á vef­inn Kjóstu Rétt.

Hér, í kosn­inga­mið­stöð Kjarn­ans, getur þú einnig fundið fram­boðs­lista allra flokk­ana í öllum kjör­dæmum svo þú vitir alveg örugg­lega hvaða fólk þú ætlar að kjósa.

Björt framtíð
Stofnár 2012
Býður fram í öllum kjördæmum.
Alisti
Óttarr Proppé
FormaðurÓttarr Proppé
Framsóknarflokkurinn
Stofnár 1916
Býður fram í öllum kjördæmum.
Blisti
Sigurður Ingi Jóhannsson
FormaðurSigurður Ingi
Jóhannsson
Viðreisn
Stofnár 2016
Býður fram í öllum kjördæmum.
Clisti
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
FormaðurÞorgerður Katrín
Gunnarsdóttir
Sjálfstæðisflokkurinn
Stofnár 1929
Býður fram í öllum kjördæmum.
Dlisti
Bjarni Benediktsson
FormaðurBjarni Benediktsson
Flokkur fólksins
Stofnár 2016
Býður fram í öllum kjördæmum.
Flisti
Inga Sæland
FormaðurInga Sæland
Miðflokkurinn
Stofnár 2017
Býður fram í öllum kjördæmum.
Mlisti
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
FormaðurSigmundur Davíð
Gunnlaugsson
Píratar
Stofnár 2012
Býður fram í öllum kjördæmum.
Plisti
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
FormennÞórhildur Sunna
Ævarsdóttir
Alþýðufylkingin
Stofnár 2013
Býður fram í Reykjavík, Suðvestur- og Norðausturkjördæmi.
Rlisti
Þorvaldur Þorvaldsson
FormaðurÞorvaldur
Þorvaldsson
Samfylkingin
Stofnár 2000
Býður fram í öllum kjördæmum.
Slisti
Logi Már Einarsson
FormaðurLogi Már
Einarsson
Dögun
Stofnár 2012
Býður fram í Suðurkjördæmi.
Tlisti
Pálmey Gísladóttir
FormaðurPálmey Gísladóttir
Vinstri græn
Stofnár 2000
Býður fram í öllum kjördæmum.
Vlisti
Katrín Jakobsdóttir
FormaðurKatrín Jakobsdóttir

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Efnisflokkar:
Meira úr sama flokkiFréttaskýringar