Kadeco fær aukið hlutverk við ráðstöfum lóða ríkisins
Fyrir tveimur árum var pólitískur vilji til þess að leggja niður Kadeco, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar. Í nýju fjárlagafrumvarpi er félaginu hins vegar tryggt umfangsmikið hlutverk við að ráðstafa lóðum og landi í eigu ríkisins.
8. september 2019