Ráðherrar og #samstarf eigi ekki samleið
Ráðherra fékk þau skilaboð í áliti frá skrifstofu löggjafarmála í forsætisráðuneytinu í síðustu viku að ekki væri mælt með því að hún tæki þátt í viðburðum sem væru kynntir sem auglýsing eða samstarf við einkaaðila í framtíðinni.
25. ágúst 2020