FAO vinni úttekt á viðskiptaháttum útgerða í þróunarlöndum
                Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra mun hafa frumkvæði að því Alþjóðamatvælastofnunin vinni úttekt á viðskiptaháttum útgerða sem stunda veiðar og eiga í viðskiptum með aflaheimildir í þróunarlöndum.
                
                    
                    19. nóvember 2019
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            


