Vilja þúsundir varphæna í viðbót að Vallá
Um 65-75.000 varphænur og 10-20.000 yngri hænur verða í búi Stjörnueggja að Vallá hverju sinni ef ráðgerðar breytingar og stækkun raungerast. Hönum er fargað þegar þeir klekjast úr eggi og hænunum um eins og hálfs árs aldurinn.
6. apríl 2022