Brottrekinn forstjóri Boeing fær 7,7 milljarða
                Fyrrverandi forstjóri Boeing mun ekki fara tómhentur frá borði, þrátt fyrir að hafa verið rekinn vegna mikils vandræðagangs fyrirtækisins. Nýi forstjórinn fær hátt í milljarð króna í bónus takist honum að koma 737 Max vélunum aftur í loftið.
                
                    
                    11. janúar 2020
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            
