Lang flestir viðmælendur telja einelti viðgangast á vettvangi borgarráðs
Í niðurstöðum úttektar á starfsumhverfi í borgarráði segir m.a.: „Það hlýtur að skapa mikið varnarleysi hjá starfsmönnum Reykjavíkurborgar að upplifa að hægt sé að niðurlægja einstaklinga með nafni í fjölmiðlum og geta ekki borið hönd fyrir höfuð sér.“
10. júní 2021