Hagnaður Festar minnkar
Fasteigna-olíu- og smásölufyrirtækið Festi hefur skilað hagnað af öllum flokkum starfsemi sinnar það sem af er ári. Hins vegar er hagnaðurinn nokkuð minni en á sama tíma í fyrra.
5. nóvember 2020