Nauðsynlegt að sektarheimildir séu í samhengi við efnahagslegan styrkleika
Samkeppniseftirlitið telur að 30 þúsund króna dagsektarheimild Fiskistofu, sem lögð er til í nýju frumvarpi ráðherra, muni ekki hafa tilhlýðileg varnaðaráhrif á stórfyrirtæki í sjávarútvegi sem velti tugmilljörðum króna á ári.
17. mars 2022