Fleiri börn með áhyggjur hringja í Hjálparsímann
Aukning hefur orðið í símtölum í Hjálparsímann 1717 frá börnum og unglingum sem hafa áhyggjur og líður ekki vel. Einnig hringja töluvert fleiri vegna kvíða.
15. október 2020