Prófessorar við HR taka undir hörð mótmæli kollega sinna í ríkisháskólum
                Félag prófessora við Háskólann í Reykjavík og Rannsóknaráð Háskólans í Reykjavík taka undir með yfirlýsingu Félags prófessora við ríkisháskóla vegna máls Þorvalds Gylfasonar.
                
                    
                    18. júní 2020
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            
