Kristjaníubúar fá tilboð
                Danska ríkið hefur gert íbúum Kristjaníu tilboð sem felur í sér umtalsverðar breytingar frá núverandi skipulagi. Íbúum „fríríkisins“ myndi fjölga talsvert ef breytingarnar ganga eftir. Samningaviðræður milli íbúanna og ríkisins standa yfir.
                
                    
                    14. ágúst 2022
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
