Hanna Björg býður sig fram til formennsku í KÍ
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kennari og forkona jafnréttisnefndar Kennarasambands Íslands, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formennsku í sambandinu.
11. september 2021