Hrunið: Kröfuhafar komu til að berjast gegn „operation fuck the foreigners“
                Haustið 2008, í kjölfar bankahrunsins  fylltist allt á Íslandi af útlendingum í jakkafötum. Sumir voru viðskiptahákarlar sem skynjuðu neyðina og vildu kanna hvort þeir gætu keypt verðmætar eignir á brunaútsölu til að skapa sér skammtímagróða.
                
                    
                    7. október 2018
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            
