Neita því að umhverfismatið sé aðeins til málamynda
                Eina raunhæfa aðgerðin sem getur komið í veg fyrir mikil og neikvæð umhverfisáhrif af færslu hringvegarins í Mýrdal er að færa hann ekki niður að strönd, segir Umhverfisstofnun.
                
                    
                    1. maí 2022
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            

