Samdráttur í eldsneytissölu það sem af er ári nemur milljörðum
                Í árshlutareikningum olíufélaga sést að sala eldsneytis hefur dregist saman um milljarða frá fyrra ári. Erlend kortavelta í kaupum á bensíni og bílaviðgerðum dróst saman um 2,2 milljarða á fyrstu fimm mánuðum ársins miðað við sama tíma í fyrra.
                
                    
                    16. ágúst 2020
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            
