Litla stúlkan með sérstæðu augun
Myndir af Madeleine McCann eru aftur komnar á forsíður blaða, þrettán árum eftir að hún hvarf sporlaust í Portúgal. Í þýskri borg er karlmaður í fangaklefa grunaður um að hafa rænt henni og skaðað – maður sem hefur ítrekað gerst sekur um kynferðisbrot.
29. júlí 2020