Dauði sjoppunnar
Árni Helgason veltir því fyrir sér af hverju enginn lýðræðislega kjörinn hagsmunapotari hafi stigið fram og barist fyrir því að sjoppur legðust ekki af. Þess í stað hafi þær horfið ein af annarri og í staðinn komið íbúðir með skringilega stórum gluggum.
21. nóvember 2017