Hljómsveitarmeðlimir Sigur Rósar ákærðir fyrir skattsvik
Fjórir núverandi og fyrrverandi liðsmenn íslensku hljómsveitarinnar Sigur Rós, þeir Georg Holm, Kjartan Sveinsson, Orri Páll Dýrason og Jón Þór Birgisson, hafa verið ákærðir fyrir skattsvik.
28. mars 2019