Borgin hyggst styrkja Borgarleikhúsið um allt að 78 milljónir vegna COVID-19
                Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í vikunni að styrkja Borgarleikhúsið og Tjarnarbíó um allt að 83 milljónir króna vegna áhrifa kórónuveirufaraldurins.
                
                    
                    7. nóvember 2020
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            
