BÍ sendir umboðsmanni Alþingis ábendingu vegna máls gegn fjórum blaðamönnum
                Blaðamannafélag Íslands hefur beðið umboðsmann Alþingis að taka afstöðu til þess hvort tilefni sé til að hann taki stjórnsýslu lögreglustjórans á Norðurlandi eystra í máli embættisins gegn fjórum blaðamönnum til athugunar.
                
                    
                    2. nóvember 2022
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            
