Brotamönnum gert kleift að sitja í stjórn FME tíu árum eftir dóm
Í tillögum dómsmálaráðherra um breytingar á lögum vegna uppreist æru er lagt til að menn sem hafa framið alvarleg lögbrot verði sjálfkrafa hæfir til að sitja í stjórn Fjármálaeftirlitsins tíu árum eftir að þeir voru dæmdir. Tillagan er ekki rökstudd.
13. nóvember 2018