6 færslur fundust merktar „verkalýðsmál“

Stöndum vörð um velferðarsamfélagið
Þórarinn Eyfjörð segir að stjórnvöld þurfi að snúa af leið nýfrjálshyggjunnar og fara að huga að almenningi af alúð og umhyggju – en ekki þjóna einungis þeim sem eiga fjármagnið.
3. janúar 2023
Viljinn er allt sem þarf
Sandra B. Franks segir að við sem samfélag viljum eiga gott heilbrigðiskerfi. „En heilbrigðiskerfið er fátt annað en starfsfólkið sem þar vinnur. Við þurfum að hlúa að betur því og meta vinnuframlag þeirra sem þar vinna að verðleikum.“
31. desember 2022
Óvissu- og átakatímar
Formaður RSÍ segir að verkalýðshreyfingin muni ekki geta horft aðgerðalaus á yfirgengilegar hækkanir nauðsynja og vaxta. Hún muni leitast við að veita nauðsynlegt aðhald gagnvart versluninni og láta sig ákvarðanir eða aðgerðaleysi stjórnmálafólks varða.
29. desember 2022
Ár togstreitunnar
Friðrik Jónsson segir að togstreitan milli lýðræðis og einræðis, frelsis og ánauðar, virðingar og hrokans lifi því miður enn. Vonandi beri okkur Íslendingum hins vegar gæfa til að sameinast réttum megin þeirrar víglínu á nýju ári.
28. desember 2022
Nýr samfélagssáttmáli
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB telur að íslenskt samfélag megi til með að gera nýjan samfélagssáttmála þar sem jöfnuður og jafnrétti verði sett í fyrsta sæti – og hugmyndir okkar um verðmætasköpun séu endurskoðaðar.
26. desember 2022
Sólveig Anna: „Þetta var ómögulegt verkefni“
Það fólk sem í morgun virtist líklegast til þess að standa í stafni Alþýðusambands Íslands næstu misserin tilkynnti flest í dag að þau væru hætt við framboð og véku af þingi sambandsins. Kjarninn ræddi við Sólveigu Önnu Jónsdóttur um ástæðurnar fyrir því.
11. október 2022