Það kostar 200 til 260 milljarða að tvöfalda Hringveginn

Hringvegur
Auglýsing

Það kostar 200 til 260 millj­arða króna að tvö­falda Hring­veg­inn um Ísland. Ef lagður yrði svo­kall­aður 2+1 veg­ur, þar sem tvær akgreinar liggja í aðra átt­ina en ein í hina, myndi kostn­að­ur­inn vera 130 til 170 millj­arðar króna. Þetta kemur fram í svari Ólafar Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra við fyr­ir­spurn Björg­vins G. Sig­urðs­sonar, sitj­andi þing­manns Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, sem birt hefur verið á vef Alþing­is. 

Í svar­inu er sér­stak­lega tekið fram að það sé fyrst og síð­ast rök­studd ágísk­un. Frek­ari nákvæmni kallar á tíma­freka og mjög kostn­að­ar­sama gerð á frum­drögum verks en þau hefðu lítið hag­nýtt gildi eins og sjá má af umfjöll­un­inni hér að fram­an. Þær tölur sem settar eru fram hér verður að skoða sem lág­marks­töl­ur, t.d. er ekki horft sér­stak­lega til margra ein­breiðra brúa á leið­inni sem alfarið þyrfti að end­ur­gera og þá oft­ast í tvö­faldri breidd".

Skúli Mog­en­sen, for­stjóri WOW Air, sagði í við­tali við Helg­ar­út­gáf­una á Rás 2 í byrjun októ­ber að það þyrfti við­horfs­breyt­ingu hjá stjórn­völdum gagn­vart ferða­þjón­ustu og upp­bygg­ingu inn­viða til að koma til móts við fjölgun ferða­manna. Þeir verða lík­lega um 1,3 millj­ónir á þessu ári, en náðu ekki milljón í fyrra og voru hálf milljón árið 2008. Vöxt­ur­inn á skömmum tíma hefur því verið gríð­ar­legur og allar spár gera ráð fyrir áfram­hald­andi örum vexti í nán­ustu fram­tíð. 

Auglýsing

Skúli sagði nauð­syn­legt að hraða upp­bygg­ingu Kefla­vík­ur­flug­vallar og að tvö­falda hring­veg­inn. Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kristrún í formannsframboð: „Samfylkingin þarf að ná virkari tengingu við venjulegt fólk“
Kristrún Frostadóttir ætlar sér að verða næsti formaður Samfylkingarinnar. Hún ætlar að leggja áherslu á kjarnamál jafnaðarmanna, jákvæða pólitík, meiri samkennd og minni einstaklingshyggju. „Ég veit að það er hægt að stjórna landinu betur.“
Kjarninn 19. ágúst 2022
Í könnuninni var spurt hvaða verkalýðsleiðtoga fólk treysti helst til að leiða ASÍ. Auk þessara fjögurra var nafn Kristjáns Þórðar Snæbjarnarsonar á listanum.
Reykvíkingar, háskólamenntaðir og kjósendur Vinstri grænna báru mest traust til Drífu
Drífa Snædal naut mests trausts kjósenda allra flokka nema Sósíalistaflokks Íslands til þess að leiða Alþýðusamband áfram næstu tvö árin, samkvæmt niðurstöðum nýlegrar könnunar sem Gallup var falið að framkvæma.
Kjarninn 19. ágúst 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Húðtóna heyrnartól frá Kardashian
Kjarninn 19. ágúst 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Nýr íslenskur „banki“
Kjarninn 19. ágúst 2022
Sjúklingar þurfa ekki að eiga snjallsíma til að nýta sér þjónustu Uber Health.
Uber haslar sér völl í heilbrigðisþjónustu
Ástralskir læknar geta nú bókað akstur fyrir sjúklinga sína á læknastofur og sjúkrahús hjá farveitunni Uber. Margir hafa lýst yfir efasemdum um að fyrirtækinu sé treystandi fyrir heilbrigðisupplýsingum fólks.
Kjarninn 19. ágúst 2022
Björk um Katrínu Jakobsdóttur: „Hún hefur ekki gert neitt fyrir umhverfið“
Þekktasta tónlistarkona Íslandssögunnar segir að forsætisráðherra hafi gert sig fokreiða árið 2019 með því að draga sig út úr því að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum með henni og Gretu Thunberg.
Kjarninn 19. ágúst 2022
Þorsteinn Víglundsson
Vinnumarkaður í úlfakreppu
Kjarninn 19. ágúst 2022
Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Kristrún boðar til fundar– Telur að Samfylkingin geti náð aftur vopnum sínum
Kristrún Frostadóttir mun tilkynna um framboð sitt til formann Samfylkingarinnar á fundi í dag. Þar ætlar hún að segja frá því hvernig hún telur að endurvekja megi „von og trú fólks á að það sé hægt að breyta og reka samfélagið okkar betur.“
Kjarninn 19. ágúst 2022
Meira úr sama flokkiInnlent
None