Lego slær met og skilar 173 milljarða hagnaði

Hagnaður leikfangaframleiðandans Lego jókst um rúm 30 prósent á milli ára. Tekjur fyrirtækisins jukust um 25 prósent og námu 35 milljörðum danskra króna.

Jorgen Vig Knudstorp, forstjóri Lego, hefur aukið hagnað fyrirtækisins um 30 prósent á milli ára.
Jorgen Vig Knudstorp, forstjóri Lego, hefur aukið hagnað fyrirtækisins um 30 prósent á milli ára.
Auglýsing

Hagn­aður danska leik­fang­aris­ans Lego nam rúmum 9 millj­örðum danskra króna, eða 173 millj­örðum króna, á síð­asta ári. Það er aukn­ing um rúma tvo millj­arða danskra króna á milli ára, eða rúm 30 pró­sent. Sam­kvæmt árs­reikn­ingi Lego námu tekjur fyr­ir­tæk­is­ins 35 millj­örðum danskra króna í fyrra, eða um 665 millj­örðum íslenskra króna. Það er aukn­ing um meira en 25 pró­sent milli ára. 

Stærst í heimi

Lego var yfir­lýstur stærsti leik­fanga­fram­leið­andi í heimi síð­asta haust þegar fyr­ir­tækið skreið fram úr Mattel, sem fram­leiðir meðal ann­ars Bar­bie og Fis­her Price. Tekj­urnar juk­ust og rekst­ur­inn styrkt­ist á sama tíma og ljóst er að stefna for­stjór­ans, Jorgen Vig Knud­storp, hefur virkað vel. Eins og kemur fram í frétta­skýr­ingu Kjarn­ans um málið frá því í fyrra, byggir Lego vöxt sinn að miklu leyti á sam­starfs­samn­ingum við vin­sæl vöru­merki eins og Simp­sons og Ninja­go, með fram­leiðslu á kvik­mynd­um, mynd­bönd­um, tölvu­leikjum og þáttum sem hafa styrkt vöru­merkið enn frekar í sessi. 

Teng­ing Lego-kubbanna sívin­sælu við þekkt vöru­merki og fram­úr­stefnu­lega mark­aðs­setn­ingu, hefur reynst afar vel í Banda­ríkj­unu, sem er stærsta ein­staka mark­aðs­svæði fyr­ir­tæk­is­ins.

Auglýsing

Gjaldtaka vegna fiskeldis dugar ekki fyrir kostnaði við bætta stjórnsýslu og eftirlit
Þeir fjármunir sem rekstraraðilar fiskeldis eiga að greiða fyrir afnot af hafsvæðum í íslenskri lögsögu á næsta ári eru minni en það sem ríkissjóður ætlar að setja í bætta stjórnsýslu og eftirlit með fiskeldi.
Kjarninn 19. september 2019
Seðlabanki Bandaríkjanna lækkar vexti og segir óvissu í heimsbúskapnum
Þetta er önnur lækkunin á skömmum tíma, en þar áður höfðu vextir ekki lækkað í áratug.
Kjarninn 18. september 2019
Innlendar eignir nú 72 prósent af eignum lífeyrissjóða
Lífeyrissjóðir landsmanna hafa stækkaðir mikið í eignum talið, á undanförnum árum. Innlán sjóðanna nema tæplega 170 milljörðum.
Kjarninn 18. september 2019
Bergþór Ólason orðinn nefndarformaður á ný
Nýr formaður umhverfis- og samgöngunefndar var kjörinn í dag með tveimur atkvæðum.
Kjarninn 18. september 2019
Íslendingar endurvinna minnst á Norðurlöndunum
Magn heimilisúrgangs á hvern íbúa hér á landi hefur aukist með hverju ári frá hruni og náði magnið nýju hámarki árið 2017 með rúmlega 650 kílóum á hvern íbúa. Jafnframt endurvinna Íslendingar minnst af heimilissorpi af öllum Norðurlöndunum.
Kjarninn 18. september 2019
Takmarka þarf notkun á reiðufé í spilakössum til að stöðva peningaþvætti
Í aðgerðaráætlun gegn peningaþvætti er lagt til að lögum verði breytt þannig að nafnlausir spilarar í spilakössum geti ekki sett háar fjárhæðir í þá, tekið þær síðan út sem vinninga og látið leggja þær inn á sig sem löglega vinninga.
Kjarninn 18. september 2019
Leggj­a enn og aftur fram frum­­varp um refs­ing­ar við tálm­un
Umdeilt tálmunarfrumvarp hefur verið lagt fram á ný á Alþingi.
Kjarninn 18. september 2019
Kristbjörn Árnason
Pantaðar pólitískar tillögur frá OECD og AGS
Leslistinn 18. september 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None